„Hvert rými setið“ Halldór B. Nellett, skipherra Týs, segir að 320 flóttamenn vera í það mesta sem komist um borð í varðskipið. Innlent 5. apríl 2015 10:24
Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. Innlent 4. apríl 2015 18:28
Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. Innlent 3. apríl 2015 19:07
Týr bjargar flóttamönnum í Miðjarðarhafi Um 200 flóttamenn eru bjargarlausir á fiskibát norður af Líbýu. Innlent 3. apríl 2015 15:35
Íslamska ríkið réðst á flóttamannabúðir Stór hluti palestínsku flóttamannabúðanna eru í haldi ISIS og komið hefur til bardaga. Erlent 1. apríl 2015 18:22
Liðsmenn ISIS halda inn í flóttamannabúðir í Damaskus Um 18 þúsund palestínskir flóttamenn dvelja í Yarmouk-búðunum. Erlent 1. apríl 2015 13:43
Flóttamenn ekki fleiri í 22 ár Átökin í Sýrlandi og Írak hafa ollið gífurlegri fjölgun flóttafólks. Erlent 26. mars 2015 14:26
Færa flóttafólki heilsugæslu María Ólafsdóttir læknir og Hrönn Håkansson hjúkrunarfræðingur hafa dvalist í Kúrdahéruðum Íraks undanfarnar vikur á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins. Þær sjá þar um "heilsugæslu á hjólum“ og aka með þjónustu sína á milli þorpa. Innlent 14. mars 2015 10:00
Ringulreið í flóttamannabúðum Fjögur ár eru liðin frá því að styrjöldin í Sýrlandi hófst. Milljónir flóttamanna eru í nágrannalöndunum Líbanon, Tyrklandi, Jórdaníu og Írak. Neyðarsöfnun UNICEF og Fatímusjóðsins hefst í dag. Söfnunarféð á að nota til að styrkja menntun barna í flóttama Erlent 5. mars 2015 10:15
Mögnuð myndbönd frá björgunarafreki áhafnarinnar á Tý Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag vann áhöfnin á varðskipinu Tý í gærkvöldi og nótt frækilegt björgunarafrek djúpt norður af Líbíu, er áhöfnin bjargaði alls 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum. Innlent 15. febrúar 2015 18:45
Áhöfnin á Tý vann frækilegt björgunarafrek 184 flóttamönnum bargað af tveimur litlum gúmmíbátum Innlent 15. febrúar 2015 11:26
Vilja ekki fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin verði bætt Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö. Innlent 14. febrúar 2015 11:42
300 flóttamanna saknað Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að nauðsyn sé á frekari aðgerðum til að koma í veg fyrir mannskæð slys á Miðjarðarhafinu. Erlent 11. febrúar 2015 10:00
Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. Erlent 10. febrúar 2015 16:15
Fórnarlömb Dyflinnarkerfisins Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg. Skoðun 10. febrúar 2015 07:00
27 dóu úr kulda eftir að þeim var bjargað við Ítalíustrendur Tilheyrðu rúmlega hundrað manna flóttamannahópi frá Afríku. Erlent 9. febrúar 2015 22:07
Hægt að stytta umsóknartíma hjá Útlendingastofnun um helming Meðalumsóknartími um dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun gæti styst úr 47 dögum í 22 verði verklagi breytt segir iðnaðarverkfræðingurinn Klemenz Hrafn Kristjánsson. Innlent 5. febrúar 2015 11:56
38 þúsund börn í sárri neyð Sérfræðingar á vegum Sameinuðu þjóðanna óttast að hátt í fjörutíu þúsund börn í Sómalíu deyi úr hungri verði ekkert að gert. Erlent 29. janúar 2015 23:29
Nýr leiðtogi Pegida strax hættur Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar. Erlent 28. janúar 2015 14:40
Samið um móttöku og aðstoð fyrir flóttafólk Flóttamennirnir eru alls átján. Innlent 21. janúar 2015 07:45
Múslimakonur verða fyrir ónæði og fordómum vegna trúar sinnar Konur taka virkan þátt í trúarstarfi múslima hér á landi og eru 371 talsins. Þær verða oft fyrir ónæði og fordómum. Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir segir þær takast á við fordóma með jákvæðni að vopni. Innlent 15. janúar 2015 07:00
Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. Innlent 12. janúar 2015 23:12
Fólk á flótta og í bið Eins og sést í hinni nýju stefnu yfirvalda hérlendis efast enginn um mikilvægi þess að umsókn um alþjóðlega vernd skuli verða afgreidd almennilega innan þolanlegs biðtíma. Skoðun 12. janúar 2015 07:30
5,5 milljónir manna flúðu heimili sín vegna stríðs 5,5 milljónir manna flúðu heimili sín vegna stríðs í Mið-Austurlöndum, Afríku og víðar á fyrstu sex mánuðum ársins 2014. Erlent 7. janúar 2015 14:15
Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“. Erlent 7. janúar 2015 11:15
Hafa bjargað um tvö þúsund manns Áhöfnin á varðskipinu Tý hefur frá því í byrjun desember komið að björgun um tvö þúsund flóttamanna. Fólkið er skilið eftir í stjórnlausum skipum sem áhafnirnar yfirgefa áður en landi er náð. Innlent 3. janúar 2015 12:00
Leiðtogar vara við útlendingahræðslu Sívaxandi fjöldi hefur tekið þátt í vikulegum mótmælum samtaka gegn "íslamsvæðingu Vesturlanda“ í Þýskalandi. Erlent 3. janúar 2015 06:30
Ezadeen komin til hafnar í Corigliano Calabro Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro. Innlent 2. janúar 2015 22:36
Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Innlent 2. janúar 2015 06:52