Blindur írakskur flóttamaður vinnur sigur vegna örorkubóta Tryggingastofnun taldi aðeins svonefnda kvótaflóttamenn eiga rétt á bótum strax og gæti úrskurðurinn haft fordæmisgildi í slíkum málum. Innlent 16. júní 2017 09:30
Sex manna alsírskri fjölskyldu vísað úr landi Fjölskyldan var sótt á heimili sitt um klukkan tíu í kvöld og fylgdi lögregla þeim á Keflavíkurflugvöll þar sem þau verða flutt til Spánar. Innlent 6. júní 2017 22:45
Bein útsending: Ráðstefna um málefni flóttamanna Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. Innlent 29. maí 2017 09:28
Íhuga rannsókn á mannréttindabrotum í Líbíu Talið er að um tuttugu þúsund manns séu í haldi glæpagengja og séu seld á þrælamörkuðum og neydd í ánauð. Erlent 8. maí 2017 23:06
Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. Erlent 7. maí 2017 18:25
700 þúsund fengu hæli í ESB Rúmlega 700 þúsund einstaklingar fengu hæli í einhverju aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, í fyrra. Nær 60 prósent hælisleitendanna komu frá Sýrlandi. Þjóðverjar tóku á móti flestum þeirra sem sóttu um hæli eða 70 prósentum. Erlent 27. apríl 2017 07:00
Segir hjálparsamtök hagnast á mansali á Miðjarðarhafi Ítalskur saksóknari segir að hann hafi sönnunargögn undir höndum sem bendi til þess að hjálparsamtök aðstoði líbíska glæpahringi við að hneppa flóttafólk í ánauð. Erlent 23. apríl 2017 19:10
Páfinn líkir flóttamannamiðstöðvum í Evrópu við fangabúðir Þetta er haft eftir Frans páfa er hann ávarpaði samkomu flóttamanna í basilíku í Róm. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem "alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Erlent 23. apríl 2017 14:22
Sjötíu hælisleitendur sendir úr landi með vasapening Hælisleitendur sem samþykkja sjálfir brottflutning frá Íslandi fá 23.000 krónur í vasapening þegar þeir eru sendir burt frá landinu. Útlendingastofnun nálgast að vera búin að fullnýta samning um brottflutning á fyrstu mánuðum ársins. Innlent 19. apríl 2017 06:30
Þúsundum flóttamanna bjargað um helgina Þúsundum flóttamanna var bjargað úr sjó við strendur Líbíu um helgina. Erlent 16. apríl 2017 21:25
Mannskæð sprenging í grennd við Aleppo Margir eru særðir og einhverjir létust eftir sprengingu í grennd við bílalest sem beið eftir að komast inn í sýrlensku borgina Aleppo í dag. Erlent 15. apríl 2017 14:05
Sjö ára sýrlensk stúlka gefur út ævisögu Bana al-Abed vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir lýsingar sínar á Twitter á ástandinu í Sýrlandi. Bók hennar kemur út í Bandaríkjunum í haust. Erlent 14. apríl 2017 15:14
Brottflutningur almennra borgara hafinn í fjórum sýrlenskum bæjum Gert er ráð fyrir að um þrjátíu þúsund manns verði fluttir í öruggt skjól. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst ástandinu í sýrlensku bæjunum Foah, Kefraya, Madaya og Zabadini sem "hörmulegu.“ Erlent 14. apríl 2017 11:51
Flóttafólk selt á þrælamörkuðum Hundruðir ungra karlmanna frá afríkulöndum sunnan Sahara hafa verið seldir á þrælamörkuðum í Líbíu. Erlent 11. apríl 2017 15:53
Flóttamannabúðir við Dunkirk brenna til kaldra kola 10 eru særðir eftir að eldur kviknaði í Grand-Synthe tjaldbúðunum við frönsku borgina Dunkirk. Erlent 11. apríl 2017 00:15
40 milljónir í neyðaraðstoð Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna Innlent 8. mars 2017 10:59
Trump kynnir nýja ferðabannstilskipun í dag Fyrri tilskipun bannaði ríkisborgurum frá Írak, Sýrlandi, Súdan, Íran, Sómalíu, Líbíu og Jemen að ferðast til Bandaríkjanna næstu níutíu dagana. Erlent 6. mars 2017 12:52
Íslenskur ljósmyndari vann dönsku ljósmyndaverðlaunin fyrir mynd sem vakti heimsathygli Íslenski ljósmyndarinn Ólafur Steinar Gestsson hlaut í dag dönsku ljósmyndaverðlaunin í flokknum hversdagsmynd ársins en myndina tók hann á íbúafundi í Kalundburg í Danmörku í mars í fyrra sem haldinn var vegna fyrirhugaðrar opnunar móttökustöðvar fyrir flóttamenn í bænum. Erlent 3. mars 2017 15:02
Borgarstjórinn í Calais bannar dreifingu matvæla til flóttamanna Þetta gerir hún til að koma í veg fyrir að nýjar flóttamannabúðir rísi í borginni en þrír mánuðir eru síðan stórar flóttamannabúðir voru jafnaðar við jörðu í Calais. Erlent 3. mars 2017 11:12
Ríki ESB tekið við mun færri flóttamönnum en þau lofuðu Ríki Evrópusambandsins hafa aðeins tekið við 8 prósentum af þeim heildarfjölda flóttamanna sem þau skuldbundu sig til að taka á móti samkvæmt áætlun sem gerð var árið 2015. Erlent 2. mars 2017 13:49
Inga Sæland hellir sér yfir Semu Erlu Inga Sæland vísar því alfarið á bug að hún sé að etja saman tveimur bágstöddum hópum. Innlent 2. mars 2017 11:10
Vilja meiri þjónustu við flóttamenn, aukið úrval af grænmetismat, geðfræðslu og hinsegin-fræðslu Fulltrúar Reykjavíkurráðs ungmenna funduðu með borgarstjórn Reykjavíkur í gær og lögðu fram ýmsar tillögur um það sem þau telja að betur megi fara í borginni. Innlent 1. mars 2017 14:31
Njósnaði um Tíbeta í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan hefur handtekið mann vegna gruns um að hann hafi njósnað um flóttamenn frá Tíbet í Svíþjóð. Erlent 28. febrúar 2017 07:00
Flóttamenn sagðir hafa óttast að svör þeirra yrðu notuð gegn þeim Skýrsla Alþjóðamálastofnunar kynnt þar sem þjónusta við flóttafólk hér á landi er greind. Innlent 27. febrúar 2017 13:56
Tíu hatursglæpir framdir á hverjum degi í Þýskalandi í fyrra Árið 2016 voru að jafnaði framdir tíu hatursglæpir á hverjum degi gagnvart innflytjendum og flóttafólki þar í landi. Erlent 26. febrúar 2017 16:16
Þau eru tilnefnd til blaðamannaverðlauna ársins 2016 Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir viðtal ársins, umfjöllun ársins, rannsóknarblaðamennsku ársins og loks eru veitt blaðamannaverðlaun ársins. Innlent 25. febrúar 2017 00:00
Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. Erlent 20. febrúar 2017 15:15
Trudeau hitti Trump: „Mun ekki lesa honum pistilinn vegna múslímabannsins“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hittust í dag og lögðu áherslu á efnahagslegt samstarf, en ræddu lítið um önnur mál. Erlent 13. febrúar 2017 20:30
Þrír flokkar á Alþingi fordæma aðgerðir Trump Fyrsti flutningsmaður tillögunnar segir brýnt að íslenska þjóðþingið láti strax í sér heyra vegna tilraunar forsetans til að banna þegnum sjö ríkja að koma til Bandaríkjanna. Innlent 8. febrúar 2017 12:56
Gátu loks ferðast til Bandaríkjanna þegar tilskipun Trumps var felld úr gildi: „Áttaði mig á því að mig væri ekki að dreyma“ Þúsundir einstaklinga, frá sjö ríkjum gátu ekki ferðast til Bandaríkjanna í rúmlega viku, þar til tilskipun forsetans var felld úr gildi af alríkisdómara þar í landi Erlent 5. febrúar 2017 23:30