Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Stóra myndin

Ríkar þjóðir og íbúar þeirra njóta þeirra forréttinda að þurfa ekki að láta sér nægja að draga fram lífið frá degi til dags.

Fastir pennar
Fréttamynd

Einlægni heilans

Misjöfn reynsla og upplifanir kveikja á ólíkum taugatengingum sem vekja upp ólíkar tilfinningar.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvað á barnið að heita?

Innanríkisráðuneytið hyggst gera afar miklar breytingar á lögum um mannanöfn. Mannanafnanefnd og mannanafnaskrá verða einnig lagðar niður samkvæmt drögum að frumvarpi sem ráðuneytið kynnti í gær. Markmiðið með núgildandi mannanafnalögum var meðal annars að vinna að "varðveislu íslenska mannanafnaforðans og íslenskra nafnasiða“.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hversu gott?

En mér er ekki sama um framgang okkar manna á EM og er þakklátur þessum tæplega 30 þúsund Íslendingum sem mættir eru einbeittir í bláum treyjum. Þau eru þarna líka fyrir mína hönd.

Bakþankar
Fréttamynd

Svartir sauðir

Þrjátíu og fimm einstaklingar slösuðust í óeirðum í borginni Marseille á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu um helgina, þar af fjórir alvarlega. Alls hafa 63 verið handteknir frá upphafi mótsins vegna ofbeldis.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinsegin hatur

Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk.

Bakþankar
Fréttamynd

Fámennið

Það er ekki hafið yfir vafa hvort það sé raunhæft að Íslendingar eigi og stjórni bönkum sem tengdir eru alþjóðlegum fjármálamarkaði eftir afnám gjaldeyrishafta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hálftóm glös

Ég vaknaði um miðja nótt og fann mikla steikarlykt. Fyrsta sem mér datt í hug var að ég væri að fá heilablóðfall. Eða hjartaáfall. Ég mundi alveg greinilega að ég hafði lesið eitthvað um að rétt áður en fólk fær eitthvað hræðilegt finnur það

Fastir pennar
Fréttamynd

Svona fjölgum við fólki

Það fæðast færri börn. Sumir hafa af því áhyggjur. En ástæður minnkandi fæðingartíðni eru þekktar. Til að snúa þróuninni við þarf að tækla þær ástæður.

Bakþankar
Fréttamynd

Stóra afrekið

Knattspyrnulandsliðið hefur leik á Evrópumótinu á þriðjudag. Sennilega er þátttaka landsliðsins á mótinu mesta íþróttaafrek Íslandssögunnar, með fullri virðingu fyrir handboltalandsliðinu, verðlaunahöfum á Ólympíuleikjum og öðru afreksfólki gegnum tíðina.

Fastir pennar
Fréttamynd

Minningargrein um núvitund

Í kringum aldamótin komst í tísku að tileinka sér það sem nefnt er "núvitund“. Með þessu er ég meðal annars að vísa í Eckhart Tolle, en bók hans "The Power of Now“ sem kom fyrst út 1997 sprengdi alla metsölulista á aldamótaárinu 2000.

Fastir pennar
Fréttamynd

Obi Wan Kardashian

Ég tel að nú sé nógu langt liðið frá sýningu síðustu Star Wars myndar til þess að rjúfa þagnarmúrinn um innihald hennar. Auðvitað er aðalsagan í grunninn um átök milli fjölmenningarsamfélagsins og einsleitni. Ólíkar tegundir vera sameinast í

Bakþankar
Fréttamynd

Samvinna

Þingið hefur lokið störfum og er komið í sumarfrí, fyrir utan stutta samkomu á miðvikudaginn til að setja lög á flug­umferðarstjóra. Síðasti þingfundur vorsins var í síðustu viku þar sem fjölmörg mál urðu að lögum eða voru samþykkt sem ályktanir á Alþingi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bara leikur

Hvað er svona merkilegt við fótbolta? Þetta er bara leikur. Samt er þetta vinsælasta íþrótt í heiminum. Ekki bara það heldur líka vinsælasta fyrirbæri í heiminum. Það vinsælasta sem mannskepnan hefur skapað.

Bakþankar
Fréttamynd

Auðlindir, ófriður, spilling

Meðal þeirra tíu þjóðríkja sem eiga mestar olíulindir í tunnum talið er aðeins eitt lýðræðisríki, Kanada. Hin níu eru ýmist einræðisríki (Sádi-Arabía, Íran, Kúveit, Sameinuðu furstadæmin) eða fáræðisríki (Venesúela, Írak, Rússland, Nígería). Líbía er utan flokka, stjórnlaust land í uppnámi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Andstæða hamingjunnar

Andstæða hamingjunnar eru hin hversdagslegu leiðindi. Ekki óhamingjan heldur gráa svæðið. Pirrandi, neyðarlegur sinadráttur í lágkúrulegum afkima sálarinnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Hreðjahnefar

Fyrir nokkru var það til umræðu hvort banna ætti sýningar á bardagaíþrótt einni þar sem áhorfið hefði slæm áhrif á óharðnaða sem áttu að hafa látið hnefa tala skömmu eftir eina viðureignina. Ég horfi ekki á þá íþrótt og er því ekki dómbær um það.

Bakþankar
Fréttamynd

Öll eggin í sömu körfu

Lífið er saltfiskur. Eða var það að minnsta kosti um tíma á öldinni sem leið. Fyrir þann tíma var lífið kannski blessuð sauðkindin og seinna átti það eftir að verða bæði síld og loðna

Fastir pennar
Fréttamynd

Sjómannadagar

Í gær var Sjómannadagurinn. Hin seinni árin er hann að vísu farinn að teygja sig yfir helgi í höfuðborginni og kallast "hátíð hafsins“ sem óneitanlega er ansi almennt, að hafinu alveg ólöstuðu, því að hér er um að ræða sérstakan sið og merkilega menningarhefð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rúllukragasumar

Sumarið er loksins komið með sína ylvolgu sólardaga og hvað gerir maður þá? Nú, pakkar að sjálfsögðu sandölum í tösku og drífur sig af landi brott til að njóta hita og sólar annars staðar.

Bakþankar
Fréttamynd

Ólíkindatólið

Fleiri ljón eru á vegi Hillary Clinton í prófkjöri Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar en reiknað var með fyrir fáum dögum.

Fastir pennar