Einstök listaverk Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. Bakþankar 24. ágúst 2016 07:00
Náttúrulögmálið EES Í opinberri umræðu gerist það oft að ákveðin afstaða nær það mikilli útbreiðslu að hún verður almennt viðurkennd, næstum eins og náttúrulögmál. Fastir pennar 23. ágúst 2016 07:00
Farþegi Noregs Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Fastir pennar 22. ágúst 2016 08:00
Bara á Íslandi Það er nefnilega þannig að við sjáum aldrei drasl. Hefur einhver flett upp í tímariti þar sem fólk var að sýna íbúð sem ekki leit út eins og þar hefði aldrei barn stigið inn fæti? Skoðun 20. ágúst 2016 10:00
Pulsur og lög Tengdalangalangafi Kate Moss, Otto von Bismarck, sagði að lög væru eins og pulsur; það væri vissara að vita ekki hvernig þau eru búin til. Bakþankar 19. ágúst 2016 09:53
Bara ef það hentar mér Þjóðaratkvæðagreiðslur eru athyglisvert fyrirbæri, ekki síst fyrir þær sakir að eiga það til að ganga gegn vilja ráðandi stjórnmálaafla. Fastir pennar 19. ágúst 2016 07:00
Hraðar, hærra, sterkar Michael Phelps hefur hlotið 23 gullverðlaun á Ólympíuleikum og 28 verðlaun alls, fleiri en nokkur annar. Fastir pennar 19. ágúst 2016 07:00
Skoðun eða trúboð Vonandi fellur hann ekki í þá gryfju að gruna fjölmiðla sýknt og heilagt um að sitja um sig, eins og dæmi eru um. Skoðun 19. ágúst 2016 00:00
Um traust og heift Spilling og vantraust kynda undir heift. Yanis Varoufakis sem var áður prófessor í hagfræði í Bandaríkjunum og var fjármálaráðherra Grikklands í nokkra mánuði fyrri hluta árs 2015 á yfir höfði sér ákæru fyrir landráð Fastir pennar 18. ágúst 2016 08:00
Eitur í æðum Það sem er að eitra Ólympíugleði mína þetta árið eru þessir fjandans svindlarar sem notast við árangursbætandi efni. Bakþankar 18. ágúst 2016 08:00
Hugvitið Um 75 prósent af útflutningi Íslands byggir í dag á náttúruauðlindum í formi sjávarútvegs, orkunýtingar og ferðaþjónustu. Forsenda lífskjarasóknar á Íslandi er að þessi samsetning breytist og útflutningur og verðmætasköpun byggð á hugviti aukist. Fastir pennar 18. ágúst 2016 08:00
Hljóðin endalaus Þú ættir að fjárfesta í djúpsteikingarpotti. Eða eyða Facebook-aðganginum þínum og gróðursetja tré. Eða prófa fitufrystingu. Bakþankar 17. ágúst 2016 10:00
Endurkoma Brasilíu snýst um peningamálastefnuna í Kína Ólympíuleikarnir eru löngu byrjaðir og af brasilísku verðbréfamörkuðunum að dæma er góð ástæða til að fagna. Skoðun 17. ágúst 2016 09:00
Ís fyrir alla Með haustinu rennur upp tími kjósenda enn á ný á Íslandi. Honum lýkur reyndar fljótlega eftir lokun kjörstaða, en það er um að gera að neyta á meðan á nefinu stendur eins og karlinn sagði. Fastir pennar 17. ágúst 2016 07:00
Ákall til Páls Óskars Fegurðarskyn mitt fær áfall þegar ég kem skokkandi út úr guðs grænni náttúru útivistarsvæðanna inn í byggt ból úthverfanna. Ástæðan er mikill fjöldi grárra, svartra eða í skásta falli hvítra og forljótra steypukassa. Bakþankar 16. ágúst 2016 08:00
Draumórar Baráttan gegn verðtryggingunni er mjög sérstök því verðtryggingin er bara leið til þess að viðhalda raunvirði peninga. Hún er eitt mikilvægasta tækið til þess að gæta þess að þeir peningar sem eiga að tryggja gamla fólkinu áhyggjulaust ævikvöld verði ekki verðlausir þegar kemur að útgreiðslu lífeyris. Fastir pennar 16. ágúst 2016 07:00
Fyrirmyndir sem sameina Sundkonurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir eru að sönnu hetjur okkar Íslendinga á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem þær náðu báðar frábærum árangri. Fastir pennar 15. ágúst 2016 07:00
Leikskólafrí Nú fer loksins að sjá fyrir endann á þessu sumarrugli. Smyrðu ömmuflatköku og tíndu rifsber hvað ég er tilbúin í þetta haust. Ástæðan? Sumarfrí í leikskólum. Bakþankar 15. ágúst 2016 06:00
Þjóðviljinn – er hann til? Eru þjóðaratkvæðagreiðslur um hvaðeina það sem koma skal? Eru þær æskilegar? Er beint lýðræði betri kostur en fulltrúalýðræði? Fastir pennar 15. ágúst 2016 06:00
Sagan í tölvupóstinum Fyrir daga tölvupósts og spjallforrita voru foreldrar góðir með sig ef þeir vissu hvað kennari barna þeirra hét. Fastir pennar 13. ágúst 2016 06:00
ESB-klúður Góð regla í samningum er að útiloka aldrei neina möguleika ótilneyddur. Fastir pennar 13. ágúst 2016 06:00
Harmleikur Gunnlaugs ormstungu Enginn skyldi bera harm sinn í hljóði heldur koma honum á framfæri. Bakþankar 13. ágúst 2016 06:00
Hér er dýrt að skulda Allt tal um nauðsyn þess að afnema verðtryggingu á fasteignalánum er froðusnakk sett fram til þess að blekkja og afvegaleiða umræðuna. Fastir pennar 12. ágúst 2016 07:00
Var ég ekki búinn að vara við þessu? Eftir því sem deiluefni stjórnmálanna verða stórbrotnari og langvinnari, þeim mun meira reyna stjórnmálamenn að sýna fram á að afstaðan til þeirra hafi úrslitaáhrif á allt annað. Fastir pennar 12. ágúst 2016 06:00
Upphefð hinna uppteknu Aðspurðir á dánarbeðinu um helstu eftirsjár svara flestir hinu sama. Þeir óska þess að hafa eytt meiri tíma með fjölskyldunni. Bakþankar 12. ágúst 2016 06:00
Áhrifin Framkvæmdastjóri mjólkurvinnslunnar Örnu sér fram á fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á þessu ári og hagnað í fyrsta sinn frá því fyrirtækið var stofnað árið 2013. Fastir pennar 11. ágúst 2016 07:00
Bakkus um borð Ég velti því stundum fyrir mér hvernig það er að vera flugdólgur. Bakþankar 11. ágúst 2016 07:00
Að kjósa eftir úreltum lögum Forsetakosningarnar um daginn voru haldnar skv. lögum sem þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um nýju stjórnarskrána 20. október 2012. Fastir pennar 11. ágúst 2016 07:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson Skoðun