Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Á meðan syngur lóan dirrindí

Okkur kann að þykja eðlilegt að Alþingi setji lög af sem mestri sanngirni og gæti að því að frelsi eins verði ekki til þess að sá geti traðkað á öðrum, með stoð í lögum. Alþingi brást þegar það heimilaði mjólkurframleiðendum að hafa tvöfalt verð í gangi,

Fastir pennar
Fréttamynd

Sagði svo, spurði svo…

"Alþingismanni er heimilt að eiga áfram lögheimili í því sveitarfélagi þar sem hann hafði fasta búsetu áður en hann varð þingmaður. Sama gildir um ráðherra.“ Þetta eru reglurnar sem gilda um lögheimili pólitíkusa, engar aðrar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dúllumýsnar með valdið

Ég fann fyrir þessari skringilegu tegund af stolti þegar ég skoðaði erlendar vefsíður með myndum af góðlegum íslenskum lögreglumönnum á samfélagsmiðlum að dúllast með ís og kandífloss, bjarga kettlingum og vera glaðir í gleðigöngunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvíl í friði, unga Lilja

Þegar ég var yngri fylgdist ég með fullorðna fólkinu í kringum mig og myndaði mér afar fastmótaðar hugmyndir um hvernig lífið yrði þegar maður yrði gamall (lesist: skriði yfir þrítugt).

Bakþankar
Fréttamynd

Ótrúlegar tölur

Tölur lögreglunnar, sem vitnað er til í Fréttablaðinu í gær, benda til þess að gera megi ráð fyrir því að í hverjum mánuði sé tilkynnt um átta tilraunir til þess að tæla börn. Frá ársbyrjun 2011 til júníloka í fyrra komu upp 239 slík mál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Apar í fyrirmyndarríki Framsóknarflokksins

Ég ætlaði að láta mér nægja að lesa káputextann. Gengu leshringir hvort eð er ekki aðeins út á að drekka hvítvín? En svo frétti ég að ein af konunum í leshringnum mæður-sem-berjast-gegn-heilahrörnun-sökum-of-mikillar-snertingar-við-heimalagað-barnamauk-og-þroskaleikföng sem er starfræktur hér í London

Fastir pennar
Fréttamynd

Þykir ekkert að tvöföldu verði

Þess er minnst nú að fyrir tíu árum varð Alþingi að vilja þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, og samþykkti að afurðastöðvum í mjólkuriðnaði væri heimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða þrátt fyrir ákvæði samkeppnislaga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Titrandi smáblóm sem deyr

Myndir þú vilja að íslensk króna yrði lögð niður og nothæfur gjaldmiðill tekinn upp? Hefðir þú áhuga á að sjá launataxta flestra starfsstétta hækka þannig að vinnandi fólk gæti loksins lifað mannsæmandi lífi?

Bakþankar
Fréttamynd

Höfum við efni á afsláttunum?

Fjárfestingarsamningar stjórnvalda um ívilnanir til nýfjárfestinga hafa verið talsvert til umræðu að undanförnu. Á fyrstu sex mánuðum ársins voru þrír slíkir samningar undirritaðir. Þeir fela í sér afslætti af opinberum gjöldum og sköttum, opinbera aðstoð upp á fleiri milljarða króna, til tveggja fyrirtækja sem stefna að útflutningi á kísilmálmi og líftæknifyrirtækis sem vill vinna og flytja út efni úr örþörungum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvernig tölvuleikir tengja mann

Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim.

Bakþankar
Fréttamynd

Sveitaþrælasæla

Þegar ég var lítil fór ég alltaf í sveitina til pabba á sumrin. Þar lærði ég að harka af mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Forvarnir, lækning eða oflækningar?

Flestir eru sammála því að það sé skynsamlegt að stunda forvarnir, aðrir segja að skynsamlegar forvarnir séu þær sem skila árangri. Þá eru til sumir sem vilja bara lækna það sem aflögu hefur farið

Fastir pennar
Fréttamynd

Ástarjátning

Ég elska plötur. Hvort sem það er Glass Houses með Billy Joel eða Once Upon the Cross með Deicide þá finnst mér hljómplatan hið fullkomna listform. Átta til tólf lög, þrjátíu til sextíu mínútur, upphaf, miðja og endir.

Bakþankar
Fréttamynd

Vælubíll í vitlausu stæði

Margir hafa átt um sárt að binda af völdum Hrunsins. Fólk missti vinnu, hús, sparifé, missti tilveru sína. Og ekki eru öll kurl komin til grafar með þau áhrif sem Hrunið hafði í raun og veru á Íslendinga og sjálfsmynd þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Wu-Tang kynslóðin

Við erum Wu-Tang kynslóðin. Við fæddumst á níunda og jafnvel tíunda áratug síðustu aldar. Við ólumst upp við að hlusta á tónlist frá ólíkum stöðum og urðum fyrir áhrifum frá mismunandi menningarheimum.

Bakþankar
Fréttamynd

Íslensk kjötsúpa

Það er vel í látið þegar við framleiðum tvöfalt það magn af lambakjöti sem við höfum magamál fyrir. Af þeim níu þúsund tonnum sem við framleiddum í fyrra átum við aðeins fjögur þúsund, eigum tvö þúsund tonn á lager og seldum, með óljósum ávinningi, hálft þriðja þúsund tonn til útlanda. Og hvers vegna ætli þetta gerist?

Fastir pennar
Fréttamynd

Keppt um besta fólkið

Hafi íslenskir stjórnmálaflokkar einhverja stefnu í málefnum innflytjenda er sjaldnast mikill munur á því hvernig sú stefna er sett fram.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lausnin er fundin

Í draumi mínum syngja tíu þúsund manns á Laugardalsvelli að allt sé bjart fyrir okkur tveim því ég sé kominn heim, til Íslands – ekki guðs.

Bakþankar
Fréttamynd

Merkar kosningar

Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áburðarverksmiðja taka tvö

Eitt stærsta verkefni stjórnvalda er að halda ungu fólki á landinu og að sannfæra námsmenn erlendis um að á Íslandi bíði þeirra viðunandi framtíð.

Bakþankar
Fréttamynd

Davíð Oddsson og Fréttablaðið

Ritstjóra Morgunblaðsins er Fréttablaðið ofarlega í huga þessa dagana. Hann ætlar þeim ekki mikið sem þar starfa. Það er svo sem allt í besta lagi. En hvað fær hann til að halda og fullyrða að á Fréttablaðinu starfi síðra fólk og aumara en til að mynda á Morgunblaðinu, er verra að skilja.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bono í bleikar nærbuxur

Ég var að ganga frá þvotti um daginn og meðal þess sem ég tíndi af snúrunum voru bleikar nærbuxur. Svona alveg dökkskærbleikar bómullarnærbuxur. Ég á þær. Keypti þær í sumar.

Bakþankar
Fréttamynd

Tilgangur og meðal

Hluti af því að búa í réttarríki er að öllum borgurum landsins er tryggð réttlát málsmeðferð séu þeir sakaðir um refsinæma háttsemi. Menn skulu vera saklausir uns sekt er sönnuð,

Fastir pennar
Fréttamynd

Lexusar og lesuxar

Fjárlagafrumvarpið sýnir afdráttarlausar hugmyndir um verðugar tekjulindir: Gjöld verða lækkuð á Lexusum en hækkuð á lestri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Línudans

Hjónin Ingrid og Carl Persson fara í langþráð ferðalag til Kenía ásamt börnum sínum. Þau millilenda í Nígeríu þar sem þau labba um bæinn og skoða allskonar fallegan varning sem þar er í boði. Carl er samt illa við að þau versli við heimamenn

Bakþankar
Fréttamynd

Gegn fátækt sem var

Af hverju vill fólk hafa lægri skatta á mat en aðrar vörur? Væntanlega vegna þess að það vill gera vel við fátækasta fólkið. Fólk hugsar: "Fátækt fólk eyðir hlutfallslega meiri pening í mat en ríkt fólk. Lágir skattar á mat gagnast fátæku fólki.“ Þetta er rökrétt en rangt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Mér var ekki nauðgað

Kunningjakona mín birti mjög áhrifamikinn pistil á Facebook í vikunni. Í pistlinum lýsti hún því hvernig henni var byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað í Reykjavík. Hve heppin hún hefði verið að lenda ekki í klóm þess sem sá sér leik á borði þegar hann setti lyfið í drykkinn hennar.

Bakþankar
Fréttamynd

Að éta það sem inni frýs

Það er dauði og djöfuls nauð er dygðum snauðir fantar safna auð með augun rauð en aðra brauðið vantar. Þessi vísa sem eignuð er Bólu-Hjálmari sækir óneitanlega á hugann í kjölfar eldhúsdagsumræðna á Alþingi

Fastir pennar
Fréttamynd

Gott fólk sem gerir vonda hluti

Í dag er 11. september – dagsetning sem ég tengi ósjálfrátt við hryðjuverk og trúarofstæki. Í helgarblaði Fréttablaðsins las ég viðtal við Madsjíd Nili, mjög viðkunnanlegan sendiherra Írans á Íslandi.

Bakþankar