Pollapönkarar með þeim fyrstu á svið á laugardag No Prejudice hljómar í fyrri helming úrslitakvölds Eurovision-keppninnar. Tónlist 6. maí 2014 23:25
Þúsund manns drógu andann í einu "Ég geri ráð fyrir því að sofa mikið í júlí,“ segir Óttarr Proppé sem hefur síðustu daga bæði unnið Útsvar og komist í úrslit Eurovision. Lífið 6. maí 2014 23:07
Kveðja frá Alþingi til Köben „Sérstakar kveðjur hljótum við auðvitað að senda háttvirtum ellefta þingmanni Reykjavíkurkjördæmis Suður og sjötta varaforseta Alþingis Óttari Proppe,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis. Lífið 6. maí 2014 22:51
"Ég var byrjaður að brynja mig“ Arnar Gíslason, eða sá bleiki, segir meðlimi Pollapönks vera ótrúlega ánægða með að komast í úrslit Eurovision Lífið 6. maí 2014 21:53
Dansaði með liðinu í Kaupmannahöfn Flosi Jón Ófeigsson sá til þess að Danirnir hreyfðu sig eins og sjá má í myndskeiðinu. Lífið 6. maí 2014 17:00
Sjáðu okkar menn eru lagðir af stað Í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var fyrr í dag má sjá hljómsveitina Pollapönk sem stígur á stokk í Eurovision-söngvakeppninni í kvöld. Þeir ætla að syngja sig upp úr forkeppninni og í aðalkeppnina sem er á laugardagskvöldið. Lífið 6. maí 2014 14:35
Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. Lífið 6. maí 2014 14:30
Svavar Örn rifjar upp Eurovision Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum. Lífið 6. maí 2014 14:00
Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. Lífið 6. maí 2014 14:00
Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. Lífið 6. maí 2014 13:30
Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. Tónlist 6. maí 2014 13:00
„Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. Lífið 6. maí 2014 12:00
Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. Innlent 6. maí 2014 11:32
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. Tónlist 6. maí 2014 11:00
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. Lífið 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. Tónlist 5. maí 2014 18:30
Hreimur Örn fer aftur til fortíðar Manstu þegar þeir tóku lagið I´m coming Home? Lífið 5. maí 2014 13:30
„Það vantaði íslenskt karókí og með Eurovision-lögunum," Tónlistarmaðurinn Þórir Úlfarsson bjó til karókíútgáfur af öllum íslensku framlögunum í Eurovision. Lífið 5. maí 2014 13:00
Sumir voru hressari en aðrir Eins og sjá má voru eldhressir frambjóðendur með svuntur og bökuðu vöfflur sem voru framreiddar með fjólubláum rjóma. Lífið 5. maí 2014 09:45
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. Lífið 3. maí 2014 11:00
Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. Lífið 3. maí 2014 10:30
Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. Tónlist 1. maí 2014 15:10
Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. Lífið 1. maí 2014 13:00
Þetta er gott flipp Álitsgjafarnir Siggi Hlö, Rikki G, Heiðar Austmann og Friðrik Ómar sitja fyrir svörum Lífið 30. apríl 2014 19:00