Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. Lífið 24. janúar 2018 21:25
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson Lífið 24. janúar 2018 10:30
Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. Lífið 24. janúar 2018 09:55
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. Lífið 23. janúar 2018 14:30
Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ Lífið 22. janúar 2018 16:40
Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. Lífið 22. janúar 2018 15:19
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. Lífið 19. janúar 2018 20:15
RÚV rannsakar leka sem tengist Söngvakeppninni Grunur um að einhver hafi komist í tölvupóstsendingar. Innlent 19. janúar 2018 18:27
Fjórar konur kynna Eurovision í Portúgal Eurovision fer fram í Lissabon 8., 10. og 12. maí og fer hún fram í MEO höllinni sem tekur tuttugu þúsund manns í sæti Lífið 8. janúar 2018 15:30
Franskur Eurovision-sigurvegari látinn Franska söngkonan France Gall er látin, sjötug að aldri. Erlent 7. janúar 2018 11:06
Greta Salóme trúlofuð Greta og Elvar hafa verið par í nokkur ár en ástin kviknaði þegar Elvar þjálfaði Gretu í boot-camp. Lífið 7. janúar 2018 09:27
Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Tónlist 21. desember 2017 11:30
Ástralir ætla sér stóra hluti í Eurovision í vor Þeir hafa valið poppstjörnuna Jessicu Mauboy til að vera fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí. Lífið 11. desember 2017 14:12
Sobral kominn með nýtt hjarta "Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma. Erlent 9. desember 2017 21:59
Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur. Lífið 7. desember 2017 08:53
Gott að gleyma sér í söng Þórdís Birna Borgarsdóttir er Keflvíkingur sem fyrst vakti athygli í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra og síðan aftur á þessu ári þegar hún söng lagið Heim til þín ásamt þáverandi kærasta sínum, Júlí Heiðari. Lífið 12. október 2017 14:00
Opnað fyrir innsendingar laga í Eurovision: Verðlaunaféð hækkað Söngvakeppnin verður haldin í febrúar og mars 2018 en opnað var fyrir innsendingar laga í hádeginu í dag. Lífið 6. september 2017 12:37
Asía fær eigið Eurovision Asía mun fá sína eigin útgáfu af Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í náinni framtíð. Lífið 18. ágúst 2017 23:33
Ísland verður með í Eurovision: Flestir vilja sjá Jóhönnu á sviðinu í Lissabon Þið megið byrja að bóka hótelherbergin fyrir næsta ár. Lífið 10. ágúst 2017 10:30
Måns Zelmerlöw fór á skeljarnar Sumarfríi sænska söngvarans Måns Zelmerlöw og bresku leikkonunnar Ciara Janson til Króatíu lauk með að hjartaknúsarinn Måns fór á skeljarnar og bað Ciara. Lífið 31. júlí 2017 13:35
Eurovision verður í tuttugu þúsund manna höll í Lissabon Skipuleggjendur Eurovision keppninnar í Portúgal 2018 (ríkissjónvarpsstöðin RTP) tilkynntu í í gær að 63. keppnin verði haldin í MEO höllinni í Lissabon sem tekur um tuttugu þúsund manns. Lífið 26. júlí 2017 12:30
Íslendingar horfðu mest, miðað við höfðatölu Um 98 prósent þeirra Íslendinga sem voru að horfa á sjónvarpið fylgdust með Eurovision söngvakeppninni í ár. Innlent 23. maí 2017 15:41
Robin ósáttur við ræðu Salvadors: „Ekki sæmandi sönnum sigurvegara“ Ræða sigurvegara Eurovision um einnota tónlist sló ekki í gegn hjá fulltrúa Svíþjóðar. Lífið 18. maí 2017 15:37
Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. Lífið 16. maí 2017 09:53
Dansandi górillan er vinur Stellu Í teyminu sem fylgdi Svölu til Úkraínu var danshöfundurinn Stella Rósenkranz. Henni fannst fá dansatriði standa upp úr í Kænugarði, fyrir utan það sænska og auðvitað ítölsku górilluna, vin hennar. Lífið 16. maí 2017 08:00
Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. Lífið 15. maí 2017 18:20
Staðfest að Eurovision fari fram í Lissabon að ári Portúgalska ríkissjónvarpið hefur staðfest að Eurovision-keppnin verði haldin í höfuðborginni Lissabon að ári. Erlent 15. maí 2017 15:42
Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. Lífið 15. maí 2017 12:45
Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral Hinn norski Alexander Rybak hefur birt myndband með eigin útgáfu af sigurlaginu Amar Pelos Dois. Lífið 15. maí 2017 10:11
Portúgal á toppnum: Tár, bros og takkaskór "Portúgalska þjóðin sameinaðist með þessu lagi.“ Lífið 14. maí 2017 19:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið