Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn 21. nóvember 2020 23:01
Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21. nóvember 2020 22:31
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. Enski boltinn 21. nóvember 2020 21:51
Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. Enski boltinn 21. nóvember 2020 19:24
Pukki skaut Norwich á toppinn - Jón Daði spilaði korter Tólftu umferð ensku B-deildarinnar í fótbolta lauk í dag með ellefu leikjum og er baráttan á toppnum ansi jöfn til að byrja með. Fótbolti 21. nóvember 2020 17:17
Annar sigur Brighton á tímabilinu kom á Villa Park Óvænt úrslit urðu á Villa Park í Birmingham þegar Aston Villa fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21. nóvember 2020 16:58
Ósáttur við lekann og staðfestir að það verða afleiðingar Í fyrrakvöld láku út upplýsingar um handalögmál á æfingu Arsenal í síðustu viku og Mikel Arteta, stjóri liðsins, er ekki hrifinn að þessar upplýsingar séu komnar fram í sviðsljósið. Enski boltinn 21. nóvember 2020 15:16
Chelsea á toppinn Chelsea er komið á toppinn í enska boltanum, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir góðan 2-0 útisigur á Newcastle í fyrsta leik níundu umferðarinnar. Enski boltinn 21. nóvember 2020 14:28
Smalling vandaði Man. United ekki kveðjurnar Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Fótbolti 21. nóvember 2020 11:31
„Verður einn besti í heiminum ef hann hefur áhuga á því“ Kevin De Bruyne, stórstjarna Manchester City, trúir því að Phil Foden, samherji hans hjá Man. City, gæti orðið einn besti leikmaður í heiminum. Enski boltinn 21. nóvember 2020 10:46
Sagði ekki frá því hvað hann og Salah töluðu um Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi rætt við Mo Salah, framherja Liverpool, eftir að hann greindist með kórónuveiruna í Egyptalandi. Enski boltinn 21. nóvember 2020 10:00
Mourinho vill að Southgate nafngreini þjálfarana sem beiti landsliðsþjálfara þrýsting Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sendi Gareth Soutgate, landsliðsþjálfara Englands, pillu á blaðamannafundi fyrir leik Tottenham og Man City sem fram fer í dag. Enski boltinn 21. nóvember 2020 08:00
Dagskráin í dag - Risaslagur í Madrid Það vantar ekki úrvals íþróttaefni á skjám landsmanna þessa helgina og verður af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 sem endranær. Sport 21. nóvember 2020 06:00
Sagði Aubameyang að þakka fyrir að geta sofið í rúmi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að landsliðsferli Pierre-Emerick Aubameyang sé ekki lokið þó að landsliðsþjálfari Gabons hafi gefið það í skyn. Enski boltinn 20. nóvember 2020 17:01
Arteta gerði eins og Wenger og sagðist ekki hafa séð slagsmálin Mikel Arteta greip til gamals bragðs úr smiðju Arsenes Wenger er hann var spurður um slagsmál á æfingu Arsenal. Enski boltinn 20. nóvember 2020 14:30
Liðsfélagi Gylfa hótar blaðamanni lögsókn Everton maðurinn James Rodriguez segir ekkert til í því að hann hafi slegist við liðsfélaga sinn í kólumbíska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn 20. nóvember 2020 12:01
Ensku blöðin samstíga í fyrirsögnum: Næst á dagskrá að ná í Messi Pep Guardiola var aldrei nálægt því að yfirgefa Manchester City og samningur hans eykur líkurnar á því að Lionel Messi komi til City í sumar. Enski boltinn 20. nóvember 2020 09:01
Segir það kjaftæði að Everton sé að ná í leikmann Real í stöðuna hans Gylfa Carlo Ancelotti, stjóri Everton, segir það af og frá að hann og stjórnarmenn Everton séu byrjaðir að skoða hvað þeir geri í janúarglugganum. Enski boltinn 20. nóvember 2020 07:01
Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld, enska ástríðan, spænski og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sú fyrsta er klukkan 10.00 og sú síðasta klukkan 20.00. Sport 20. nóvember 2020 06:01
Lampard vill sjá ensku úrvalsdeildina henda hádegisleiktímanum Frank Lampard, stjóri Chelsea, er ekki par hrifinn af því að vera spila í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjaviku. Enski boltinn 19. nóvember 2020 21:31
Handalögmál á æfingu Arsenal Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum. Enski boltinn 19. nóvember 2020 20:46
„Nú er ég sá reynslumikli“ Það eru liðin sextán ár síðan að Jose Mourinho kom fyrst í enska boltann. Hann tók við Chelsea árið 2004 og hefur verið þar síðan, ef frá er talið fjögur ár er hann stýrði Inter og Real Madrid. Enski boltinn 19. nóvember 2020 18:31
Jú, einn varnarmaður Liverpool meiddist í viðbót Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Enski boltinn 19. nóvember 2020 15:01
Guardiola framlengir við City til 2023 Pep Guardiola verður áfram knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn 19. nóvember 2020 13:14
„Það bjargar ekki pabba mínum en þetta gæti bjargað börnunum mínum“ Margir vilja takmarka það hversu oft fótboltafólk skallar boltann á fótboltaæfingum til að sporna við mögulegum eftirmálum þess sífelldu skalla seinna á ævi fólks. Fótbolti 19. nóvember 2020 10:00
Mo Salah aftur jákvæður og verður áfram í Egyptalandi Mohamed Salah mun missa af næstum tveimur leikjum Liverpool eftir að hann fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Enski boltinn 19. nóvember 2020 09:31
Scholes segir að Neville hafi reynt að lokka sig til Everton Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að hann hafi íhugað að ganga í raðir Everton er hann snéri aftur í fótboltann árið 2012. Hann endaði þó að spila á ný með uppeldisfélaginu. Enski boltinn 18. nóvember 2020 21:01
Liðfélagi Gylfa úr þriggja leikja banni og mögulega beint á meiðslalistann Everton gæti verið lengur án framherjans Richarlison eftir tæklingu frá Manchester United manni í leik Brasilíu og Úrúgvæ í nótt. Enski boltinn 18. nóvember 2020 14:31
Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir það vera persónulegt forgangsmál fyrir sig að finna leiðir til að þess að fá inn áhorfendur á ný á íþróttakappleiki á Englandi. Enski boltinn 18. nóvember 2020 08:01
Liverpool ætlar ekki að næla í miðvörð í janúarglugganum Mikil meiðsli hafa herjað á Englandsmeistara Liverpool það sem af er leiktíðinni og sér í lagi í varnarleiknum þar sem hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur dottið út. Enski boltinn 17. nóvember 2020 17:44