Engin stig tekin af ensku liðunum Enska úrvalsdeildin í fótbolta tilkynnti í dag að ekkert félag hefði verið kært fyrir brot á fjárhagsreglum, vegna síðasta tímabils. Enski boltinn 14. janúar 2025 12:32
Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Keppnistímabilinu virðist vera lokið hjá Gabriel Jesus, framherja Arsenal, etir að hann meiddist í bikartapinu gegn Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 14. janúar 2025 10:31
Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Á sínu mest krefjandi tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester City er Pep Guardiola einnig að takast á við breytingar utan vallar því hann er nú skilinn við eiginkonu sína Cristinu Serra. Enski boltinn 14. janúar 2025 10:01
Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir, eiginkona hans, fengu fallega gjöf frá Bruno Fernandes – fyrirliða Rauðu djöflanna – eftir að þau eignuðust sitt þriðja barn. Enski boltinn 14. janúar 2025 07:00
Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enska úrvalsdeildin mun á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, greina frá því hvaða liðum verðu refsað fyrir að standast ekki fjárhagsreglur deildarinnar á tímabilinu 2021 til 2024. Enski boltinn 13. janúar 2025 19:46
Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Antonio Conte, knattspyrnustjóri Napoli, vill fá Alejandro Garnacho, leikmann Manchester United, í staðinn fyrir Khvicha Kvaratskhelia sem er væntanlega á förum frá ítalska félaginu. Enski boltinn 13. janúar 2025 15:01
Littler hunsaði Beckham óvart Heimsmeistarinn í pílukasti, ungstirnið Luke Littler, hunsaði óvart sjálfan David Beckham á meðan HM stóð. Enski boltinn 13. janúar 2025 13:32
Domino's gerði grín að Havertz Kai Havertz, leikmaður Arsenal, fékk að kenna á því eftir að liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap fyrir Manchester United í vítaspyrnukeppni. Ein vinsælasta skyndibitakeðja heims henti meðal gaman að óförum hans. Enski boltinn 13. janúar 2025 11:01
Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Altay Bayindir, markvörður Manchester United, var skúrkurinn þegar liðið tapaði fyrir Tottenham í deildabikarnum í síðasta mánuði. Í gær var hann hins vegar hetja United þegar liðið sló Arsenal úr leik í bikarkeppninni. Knattspyrnustjóri Rauðu djöflanna, Ruben Amorim, hrósaði Bayindir í hástert eftir leikinn á Emirates. Enski boltinn 13. janúar 2025 10:02
Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Eiginkona Kai Havertz, sóknarmanns Arsenal, fékk send viðurstyggileg skilaboð þar sem henni var meðal annars óskað fósturláts, eftir tap Arsenal í enska bikarnum í fótbolta í gær. Enski boltinn 13. janúar 2025 07:32
„Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal sagði liðið haft mikla yfirburði í leik dagsins gegn Manchester United. Arsenal tapaði eftir vítakeppni og féll úr leik í FA-bikarnum. Enski boltinn 12. janúar 2025 22:32
„Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ruben Amorim knattspyrnustjóri Manchester United sagði að það hefði hjálpað liðinu að skora fyrsta markið í leiknum gegn Arsenal í dag. Hann sagði liðið vera að bæta sig. Enski boltinn 12. janúar 2025 19:31
Ekkert mál fyrir Dýrlingana Southampton er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á Swansea á heimavelli í dag. Enski boltinn 12. janúar 2025 18:25
Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Manchester United er komið áfram í FA-bikarnum á Englandi eftir sigur á Arsenal eftir vítakeppni. Markvörðurinn Altay Bayindir var hetja United en hann varði eina spyrnu í venjulegum leiktíma sem og spyrnu Kai Havertz í vítakeppninni. Enski boltinn 12. janúar 2025 18:00
Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum hjá Stockport County þegar liðið mætti Crystal Palace í enska bikarnum. Þrjú úrvalsdeildarfélög tryggðu sér sæti í næstu umferð keppninnar í dag. Enski boltinn 12. janúar 2025 17:20
Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Tottenham þurfti aðstoð mótherja sinna til að brjóta ísinn í enska bikarnum í dag þrátt fyrir að vera að spila á móti liði 86 sætum neðar í töflunni. Tottenham vann ekki smáliðið fyrr en eftir framlengingu. Enski boltinn 12. janúar 2025 15:07
Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Marcus Rashford hefur verið hjá Manchester United í tuttugu ár eða síðan hann var aðeins átta ára gamall. Enski boltinn 12. janúar 2025 10:33
Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Fyrrum eigandi Leicester Vichai Srivaddhanaprabha lést í þyrluslysi við leikvang félagsins árið 2018. Nú ætlar fjölskylda Srivaddhanaprabha í mál við þyrlufyrirtækið og vill fá rúmlega 370 milljarða króna í skaðabætur. Enski boltinn 12. janúar 2025 08:01
Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Liverpool vann þægilegan 4-0 sigur á Accrington í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hrósaði Trent Alexander-Arnold fyrir frammistöðu sína en bakvörðurinn átti erfitt uppdráttar í leik gegn Manchester United um síðustu helgi. Enski boltinn 11. janúar 2025 21:31
Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Kyle Walker var ekki í leikmannahópi Manchester City í dag þegar City valtaði yfir lið Salford í bikarnum. Eftir leik staðfesti knattspyrnustjórinn Pep Guardiola að Walker hefði óskað eftir að yfirgefa félagið. Enski boltinn 11. janúar 2025 21:02
Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Leeds United er komið áfram í næstu umferð eftir nauman sigur á D-deildar liði Harrogate Town. Þá er Coventry sömuleiðis komið áfram eftir sigur í Championship-slag. Enski boltinn 11. janúar 2025 20:47
Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Manchester City er komið í næstu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en liðið vann 8-0 risasigur á Salford City á heimavelli í dag. Enski boltinn 11. janúar 2025 19:36
Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Chelsea vann öruggan sigur á D-deildarliði Morecambe í enska FA-bikarnum í knattspyrnu í dag. Þá var Guðlaugur Victor Pálsson mættur í byrjunarlið Plymouth sem vann frækinn sigur og tryggði sér sæti í næstu umferð. Enski boltinn 11. janúar 2025 17:00
Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Liverpool er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley á Anfield í dag. Enski boltinn 11. janúar 2025 16:16
Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Liverpool komst áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag eftir 4-0 sigur á D-deildarliði Accrington Stanley. Enski boltinn 11. janúar 2025 14:07
Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Alfons Sampsted og Willum Willumsson komust í dag áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Lincoln City á heimavelli. Enski boltinn 11. janúar 2025 13:53
Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Manchester City er að ganga frá kaupum á varnarmanninum Abdukodir Khusanov en enska félagið er sagt hafa náð samkomulag við Lens í Frakklandi. Enski boltinn 11. janúar 2025 12:32
Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. Enski boltinn 11. janúar 2025 11:33
Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. Enski boltinn 11. janúar 2025 11:32
Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. Enski boltinn 11. janúar 2025 10:03