„Skítseiði, hún er skítseiði“ Omarosa sakar Trump um að hafa uppi kynþáttafordóma í nýrri bók sem kemur út í næstu viku. Erlent 11. ágúst 2018 23:15
Gengishrun í Tyrklandi veldur áhyggjum á mörkuðum í Bandaríkjunum og Evrópu Líran féll um 16 prósent í gær og hefur þá fallið um alls 40 prósent frá áramótum. Viðskipti erlent 11. ágúst 2018 20:23
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. Erlent 11. ágúst 2018 10:15
Omarosa segir Trump vera rasista Omarosa Manigault Newman, fyrrverandi starfsmaður Hvíta hússins og þar áður keppandi í raunveruleikasjónvarpsþáttum Trump, segir að hann hafi ítrekað notað "N-orðið“ við tökur Apprentice þáttanna og það sé til á upptökum. Erlent 10. ágúst 2018 22:30
Björguðu NATO-samningi frá Trump á bak við tjöldin Bandarískir og evrópskir embættismenn unnu saman að því að smíða yfirlýsingu NATO-fundar tímanlega til að minnka líkurnar á að Trump forseti setti hana í uppnám. Erlent 10. ágúst 2018 15:14
Tengdaforeldrar Trump fá ríkisborgararétt þrátt fyrir gagnrýni hans Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað gagnrýnt að innflytjendur geti flutt inn fjölskyldur sínar. Tengdaforeldrar hans eru nú orðnir ríkisborgarar í krafti þeirrar reglu. Erlent 10. ágúst 2018 10:10
Eldsneytisfrekari bílar gætu aukið losun á við heilt land Takist Trump-stjórninni að frysta reglur um sparneytni bíla gæti það leitt til viðbótarlosunar sem jafnast á við losun landa eins og Grikklands eða Austurríkis á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 9. ágúst 2018 15:43
Ætlar ekki að svara spurningum Mueller Lögmenn forsetans óttast að rannsakendur Mueller gætu leitt Trump í gildru og óttast að hann myndi ljúga að þeim, sem er í sjálfu sér glæpur samkvæmt lögum Bandaríkjanna. Erlent 8. ágúst 2018 23:29
Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. Viðskipti erlent 8. ágúst 2018 16:38
Fyrsti stuðningsmaður Trump á þingi ákærður og handtekinn fyrir innherjasvik Þingmanninum er gefið að sök að hafa notað innherjaupplýsingar um niðurstöður lyfjatilraunar til að forðast tap þegar hlutabréf féllu í áströlsku líftæknifyrirtæki. Erlent 8. ágúst 2018 14:53
Ríkisstjórn Trump vill leyfa notkun á asbesti Notkun efnisins hefur verið bannast víðast hvar vegna bráðrar eitrunarhættu. Erlent 8. ágúst 2018 12:13
Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. Erlent 7. ágúst 2018 10:56
Viðskiptafélagi kosningastjóra Trump viðurkenndi lygar og þjófnað Rick Gates bar vitni gegn Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Bandaríkjaforseta, og sagði hann hafa skipað sér að halda fé á erlendum reikningum leyndu fyrir skattayfirvöldum. Erlent 7. ágúst 2018 10:00
Refsiaðgerðir gegn Íran taka gildi í nótt Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að hann hyggst fylgja eftir refsiaðgerðum gegn Íran, eftir að Bandaríkin drógu sig úr alþjóðlegu kjarnorkusamkomulagi í vor sem undirritað var árið 2015 en það var í stjórnartíð Baracks Obama. Erlent 6. ágúst 2018 20:09
Melania og Ivanka ósammála forsetanum Konurnar sem eru hvað nánastar Bandaríkjaforsetanum, Donald Trump, hafa báðar gefið út yfirlýsingar í vikunni þar sem þær segjast ósammála forsetanum. Erlent 6. ágúst 2018 19:34
Segir nefndinni bara ætlað að styðja tilhæfulausar fullyrðingar forsetans Matthew Dunlap, innanríkisráðherra Maine í Bandaríkjunum, sem var einn af ellefu meðlimum kosningasvindlnefndar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir umrædda nefnd hafa verið eitthvað það undarlegasta sem hann hafi tekið þátt í. Erlent 4. ágúst 2018 12:06
Trump gerir lítið úr Lebron James Forseti Bandaríkjanna gefur í skyn á Twitter að körfuboltamaðurinn Lebron James sé heimskur. Erlent 4. ágúst 2018 08:53
Segir Norður-Kóreu eiga langt í land Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea sé ekki að standa við fyrirheit sín varðandi afvopnun og að einræðisríkið sé enn í trássi við ýmsar ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 3. ágúst 2018 10:15
Rússar sagðir reyna áfram að grafa undan kosningum í Bandaríkjunum Helstu yfirmenn þjóðaröryggismála í Bandaríkjunum segja að þeir vinni að því að tryggja traust bandarísku þjóðarinnar á þingkosningum sem fara fram í haust í skugga tilrauna Rússa til afskipta. Erlent 2. ágúst 2018 21:29
Bandaríkjastjórn kyndir enn undir viðskiptastríði við Kína Trump forseti hefur lagt til að leggja 25% toll á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarða dollara. Það er meira en tvöfalt hærri tollur en hann hafði áður lagt til. Viðskipti erlent 1. ágúst 2018 22:54
Lykilvitni ber mögulega ekki vitni gegn kosningastjóra Trump Verjendur fyrrverandi kosningastjóra Trump ætla sér að skella skuldinni á viðskiptafélaga hans. Saksóknarar virðast hikandi um hvort þeir kalli hann til vitnis eftir allt saman. Erlent 1. ágúst 2018 20:28
Trump segir að Sessions ætti að stöðva Mueller Jeff Sessions sagði sig frá Rússarannsókninni á sínum tíma, eftir að í ljós kom að hann hafði sagt þingmönnum ósatt um samskipti sín og Sergei Kislyak, þáverandi sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Erlent 1. ágúst 2018 14:20
Réttað yfir kosningastjóra Trump Paul Manafort er ákærður fyrir að svíkja út lán og að fela fé fyrir skattayfirvöldum. Erlent 31. júlí 2018 21:00
Facebook lokar reikningum í aðdraganda þingkosninga í Bandaríkjunum Mögulegt er talið að reikningarnir tengist Rússum en þeir eru sagðir liður í háþróaðri herferð til að hafa áhrif á stjórnmál í Bandaríkjunum. Erlent 31. júlí 2018 17:51
Conte tekur undir með Trump í NATO-deilu Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segir kröfur Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að aðrar aðildarþjóðir Nato leggi meira af mörkum til bandalagsins sanngjarnar. Trump fór fögrum orðum um innflytjendastefnu Conte. Erlent 31. júlí 2018 06:00
Telja Norður-Kóreu vinna að smíði nýrra eldflauga Framleiðslan fer fram á sama tíma og viðræður standa yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun. Erlent 30. júlí 2018 23:50
Trump segist tilbúinn að hitta forseta Írans Aðeins vika er síðan Bandaríkjaforseti hafði í hótunum við Íransforseta á Twitter. Erlent 30. júlí 2018 22:32
Segir samráð við Rússa ekki glæp og að Trump sé alsaklaus Lögmaður Bandaríkjaforseta segir hann alsaklausan af öllum glæpum en það sé hvort eð er ekki glæpur að eiga í samráði við erlent ríki um að hafa áhrif á kosningar. Erlent 30. júlí 2018 17:44
Hótar lokun alríkisins vegna innflytjenda Þetta yrði í þriðja sinn á árinu sem alríkinu yrði lokað. Erlent 30. júlí 2018 05:15
Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. Erlent 29. júlí 2018 11:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent