Trump í mótsögn við sjálfan sig um brottrekstur FBI-forstjórans Bandaríkjaforseti sagði í fyrra að hann hefði rekið forstjóra FBI vegna Rússarannsóknarinnar. Nú tístir hann um að það hafi ekki verið ástæðan. Erlent 18. apríl 2018 19:15
Brjáluð eftir að hafa verið líkt við Trump Forsætisráðherra Nýja-Sjálands segist vera „æf“ og „mjög reið“ eftir að henni var líkt við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Erlent 18. apríl 2018 08:03
Beinar viðræður milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti útilokar þó ekki að ekkert verði af fyrirhuguðum fundi hans og Kim Jong-un á endanum. Erlent 17. apríl 2018 22:49
Fox News lýsir fullum stuðningi við umsetinn þáttastjórnanda Sean Hannity fjallaði kvöld eftir kvöld um persónulegan lögmann Trump Bandaríkjaforseta án þess að segja áhorfendum sínum eða yfirmönnum að hann hefði verið skjólstæðingur lögmannsins. Erlent 17. apríl 2018 20:49
Nafnlausi skjólstæðingurinn reyndist landsfrægur sjónvarpsmaður Sjónvarpsmaðurinn Sean Hannity, einn allra dyggasti stuðningsmaður Bandaríkjaforseta í röðum fjölmiðlamanna vestanhafs, er hinn svokallaði „þriðji skjólstæðingur“ Michael Cohen. Erlent 17. apríl 2018 06:48
Comey talaði í fyrirsögnum James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar, var ekkert að skafa af því í fyrsta sjónvarpsviðtalinu sem birtist eftir að endurminningar hans, A Higher Loyalty, komu út vestanhafs. Erlent 16. apríl 2018 06:49
Bandaríkjaforseti fer af hjörunum vegna bókar Comey Fyrrverandi forstjóri alríkislögreglunnar FBI er útsmoginn óþokki sem er ekki mjög gáfaður, að mati forseta Bandaríkjanna. Erlent 15. apríl 2018 14:53
Vinsældir Trump ekki meiri frá hveitibrauðsdögunum Enn hefur þó ríflega helmingur svarenda í nýrri skoðanakönnun vanþóknun á embættisfærslum Bandaríkjaforseta. Erlent 15. apríl 2018 11:48
Lögmaður Trump gerði milljónasamning um þögn Playboy-fyrirsætu Samninginn gerði hann fyrir hönd aðstoðarfjármálastjóra Repúblikanaflokksins sem hafði barnað konuna. Hann hefur sagt af sér vegna málsins. Erlent 15. apríl 2018 09:26
Bandaríkin, Bretar og Frakkar gera árásir á Sýrland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að gera árás á stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, vegna efnavopnaárásarinnar í Douma. Erlent 14. apríl 2018 00:45
Trump ætlar að náða meintan lekara á sama tíma og hann sakar Comey um leka Scooter Libby, starfsmannastjóri í Bush-ríkisstjórninni, var sakfelldur fyrir meinsæri og hindrun á framgangi réttvísinnar í tengslum við leka á nafni leyniþjónustukonu árið 2003. Erlent 13. apríl 2018 16:49
Trump kallar fyrrverandi forstjóra FBI „óþokka“ Tísti Trump í garð James Comey eru sérstaklega heiftúðleg og harðorð, jafnvel á hans eigin mælikvarða. Erlent 13. apríl 2018 12:45
Comey lýsir Trump sem siðlausum og óbundnum af sannleikanum Bandarískir fjölmiðlar eru byrjaðir að birta stutta útdrætti úr bók fyrrverandi forstjóra FBI sem er væntanleg á þriðjudag. Erlent 13. apríl 2018 12:30
Skjóta á Sýrland fyrr eða síðar Óljóst er hvenær Bandaríkin ætla að ráðast í hernaðaraðgerðir gegn stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta eftir meinta efnavopnaárás laugardagsins. Erlent 13. apríl 2018 06:00
Repúblikanar búa sig undir árásir á Comey Bók fyrrverandi forstjóra FBI sem Trump Bandaríkjaforseti rak er væntanleg á þriðjudag. Repúblikanar eru tilbúnir að heyja fjölmiðlastríð gegn honum. Erlent 12. apríl 2018 13:35
Trump dregur í land með árásir í Sýrlandi Eftir að hafa hótað Rússum eldflaugaárásum á Twitter í gær bakkaði Bandaríkjaforseti í öðru tísti í morgun. Erlent 12. apríl 2018 12:35
Trump hótar Rússum með eldflaugum í Sýrlandi Bandaríkjaforseti kallaði jafnframt forseta Sýrlands Gasdrepandi skepnu í tísti í morgun. Erlent 11. apríl 2018 11:55
Trump reyndi aftur að reka Mueller í desember Aðstoðarmenn Bandaríkjaforseta óttast að hann noti húsleitir FBI hjá lögmanni sínum sem átyllu til að reka Robert Mueller, yfirmann Rússarannsóknarinnar. Erlent 11. apríl 2018 10:15
Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. Erlent 10. apríl 2018 23:45
FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. Erlent 10. apríl 2018 17:00
Trump aflýsir ferð til Suður-Ameríku vegna ástandsins í Sýrlandi Ástæðan er sögð sú að forsetinn ætli að hafa umsjón með viðbrögðunum við efnavopnaárás í Sýrlandi um síðustu helgi. Erlent 10. apríl 2018 14:56
Trump lýsir rassíu hjá lögmanni sínum sem árás á Bandaríkin Bandaríkjaforseti sagðist myndu sjá til hvort hann ræki sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Erlent 10. apríl 2018 10:29
Trump þáði framlag frá úkraínskum auðkýfingi í kosningabaráttunni Greiðslan er sögð til rannsóknar hjá sérstaka rannsakandanum sem hefur vaxandi áhuga á fé frá erlendum aðilum sem rann til Trump í kosningabaráttunni. Erlent 10. apríl 2018 10:15
Hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna í Sýrlandi hefðu „alvarlegar afleiðingar“ Öryggisráðið fundaði í dag vegna efnavopnaárásar sem gerð var á bæinn Douma í úthverfi Damaskus í Sýrlandi í fyrradag. Erlent 9. apríl 2018 23:28
FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. Erlent 9. apríl 2018 21:00
Ætla að ákveða gagnaðgerðir innan 48 klukkustunda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin og bandamenn þeirra munu taka ákvörðun um gagnárás á næstu 24 til 48 klukkustundum. Erlent 9. apríl 2018 20:00
Trump ætlar að ákveða viðbrögð við eiturvopnaárás á næstu sólahringum Von er á meiriháttar ákvörðun frá Bandaríkjastjórn varðandi eiturvopnaárásina í Sýrlandi á næstu 24-48 klukkustundunum. Erlent 9. apríl 2018 16:48
Vona að ferðalög erlendis dragi athygli Trump frá Comey Búist er við því að James Comey greini frá samskiptum sínum við Trump Bandaríkjaforseta í bók sem kemur út í næstu viku. Erlent 9. apríl 2018 12:00
Trump segir að efnavopnaárásin muni hafa alvarlegar afleiðingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt efnavopnaárás sem sögð er hafa verið gerð á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi í gærkvöldi. Erlent 8. apríl 2018 18:22
Eldur í Trump turni í New York Einn er látinn eftir að eldur kom upp á 50. hæð turnsins. Erlent 7. apríl 2018 23:45