Sjö ára fangelsi fyrir eitt mesta fíkniefnasmygl Íslandssögunnar Þjóðverjinn Heinz Bernhard Sommer og Rúmeninn Victor Sorin Epifanov hafa verið dæmdir í sjö ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir smygl á tæpum fjörutíu kílóum á amfetamíni og fimm kílóum af kókaíni. Innlent 10. febrúar 2020 13:52
Tvö í fangelsi fyrir kókaínsmygl Hollenskur karlmaður og spænsk kona hafa verið dæmd í fangelsi fyrir kókaínsmygl. Innlent 10. febrúar 2020 11:06
Þyngra en tárum taki að dómarar séu settir á hliðarlínuna Komist Mannréttindadómstóll Evrópu að þeirri niðurstöðu að allir dómarar við Landsrétt séu ranglega skipaðir gæti verið tilefni til að hafa áhyggur af dómum sem kveðnir hafa verið upp hjá dómstólnum að mati formanns dómarafélagsins. Innlent 9. febrúar 2020 12:44
Lét höggin dynja á tengdasyninum með hafnaboltakylfu Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á yngri karlmann í nóvember 2018. Innlent 7. febrúar 2020 10:06
365 fær ekki að fara með tveggja milljóna orlofsdeilu fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni 365 hf um að rétturinn taki fyrir launadeilumál fyrirtækisins við fyrrverandi framkvæmdastjóra sem sagt var upp störfum fyrir fjórum árum. Viðskipti innlent 6. febrúar 2020 09:58
Manndrápsmál verður tekið fyrir í Hæstarétti Hæstiréttur hefur fallist á áfrýjunarbeiðni Vigfúsar Ólafssonar, sem dæmdur var í fjórtán ára fangelsi í Landsrétti fyrir manndráp með því að hafa orðið tveimur að bana með íkveikju í húsi á Kirkjuvegi á Selfossi í október 2018. Innlent 6. febrúar 2020 07:45
Varð vandræðaleg af spurningum dómara í Landsréttarmálinu Mikill fjöldi Íslendinga var viðstaddur málflutninginn í Strassbourg. Innlent 5. febrúar 2020 14:03
Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í Strassborg í dag Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í Frakklandi klukkan 8:15 að íslenskum tíma. Innlent 5. febrúar 2020 08:05
Þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla Bitter ehf, rekstraraðili verslunarinnar Parka, þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla sem sóttir voru á Skelfiskmarkaðinn og teknir upp í skuld eftir að staðurinn lokaði vegna rekstrarerfiðileika í mars á síðasta ári. Innlent 4. febrúar 2020 14:24
Lögmaðurinn Arnar Þór fékk rúmar tíu milljónir vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Fimm lögmenn skiptu með sér 41 milljón vegna bótagreiðslna úr ríkissjóði. Innlent 4. febrúar 2020 11:30
Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Brynjar Níelsson telur báknið blása út af fullkomnu fyrirhyggju- og ábyrgðarleysi. Innlent 4. febrúar 2020 10:20
Flutti inn tæplega hálft kíló af kókaíni innvortis Héraðsdómur Reykjaness dæmdi á fimmtudaginn portúgalskan karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir innflutning á 488 grömmum af kókaíni sem hann flutti innvortis, í samtals 49 hylkjum. Innlent 2. febrúar 2020 11:23
Undarleg lög um bótagreiðslur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Eva Hauksdóttir telur lögin sem sett voru til að hægt væri að greiða bætur til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum lögfræðilegt fúsk, illa rökstudd og vandræðaleg. Skoðun 31. janúar 2020 17:00
Tíu mánaða fangelsi fyrir innflutning á 450 grömmum af kókaíni innvortis Ítölsk kona og karlmaður frá Portúgal voru dæmd í átta mánaða fangelsi annars vegar og tíu mánaða fangelsi hins vegar í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir innflutning á kókaíni. Innlent 31. janúar 2020 16:26
Sýknudómur í máli Björgólfs og Gunnars staðfestur í París Áfrýjunardómstóll í París í Frakklandi hefur staðfest niðurstöðu undirréttar þar í landi og sýknað Björgólf Guðmundsson, fyrrverandi aðaleiganda Landsbankans, og Gunnari Thoroddsen, fyrrverandi yfirmanns bankans í Lúxemborg, af ákæru um að hafa blekkt hundruð manna til að taka veðlán hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 31. janúar 2020 12:29
Landsréttur hafnaði kröfum Eimskips Landsréttur hefur hafnað kröfum Eimskips í máli sem fyrirtækið hefur rekið í tengslum við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu ólögmætu samráði fyrirtækisins við Samskip. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær. Viðskipti innlent 31. janúar 2020 11:38
MDE tekur markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Viðskipti innlent 31. janúar 2020 07:45
Ákærði lögreglumaðurinn segir gestinn fyrst hafa boðið upp á skítkast og svo mikið leikrit Þrítugur lögreglumaður sem sætir ákæru fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi segist hvorki hafa farið offari né beitt ólögmætum aðferðum við handtöku karlmanns á sjötugsaldri fyrir utan Irishman Pub aðfaranótt mánudagsins 18. mars í fyrra. Honum finnist karlmaðurinn hafa sett upp leikþátt við handtökuna. Innlent 30. janúar 2020 13:00
251 beiðni um símahlerun samþykkt á fimm ára tímabili Af þessum málum hafði ekki verið ákært í 36 þeirra í lok nóvember 2019. Sýknað hefur verið í einu málanna. Innlent 29. janúar 2020 15:36
Stærsta kókaínmál Íslandssögunnar: Krafist að lágmarki átta ára fangelsis yfir ungum íslenskum karlmönnum Saksóknari í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar fer fram á að lágmarki átta ára fangelsi yfir þremur ungum karlmönnum sem ákærðir eru fyrir stórfelldan innflutning á kókaíni. Verjendur mannanna þriggja krefjast vægrar refsingar vegna samstarfsvilja og ungs aldurs. Innlent 28. janúar 2020 10:20
Ólína hellir sér yfir Pál Magnússon Segir hann sjálfan hafa fengið 22 milljónir fyrir að hætta. Innlent 28. janúar 2020 09:19
Krefjast nú öll bóta frá Arngrími og Sjóvá Mál tveggja af þremur börnum Kanadamannsins Grant Wagstaff gegn Arngrími Jóhannssyni flugstjóra og tryggingafélaginu Sjóvá er á dagskrá Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Innlent 28. janúar 2020 07:13
Páll um bæturnar: „Svo himinhrópandi að þetta tekur eiginlega engu tali“ Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segist skilja reiði fólks varðandi samanburð á bótagreiðslu ríkisins vegna brots á jafnréttislögum annars vegar og dauða ungabarns vegna mistaka hins vegar. Innlent 27. janúar 2020 17:41
Sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn leikskólabarni eftir sýknu í héraði Landsréttur hefur snúið við dómi úr héraðsdómi og dæmt karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku á leikskólaaldri, dóttur þáverandi sambýliskonu sinnar. Innlent 27. janúar 2020 16:44
Dómur yfir yfirmanni sem áreitti 17 ára stúlku mildaður Dráttur sem varð á meðferð málsins varð til þess að dómur yfir manninum var mildaður. Innlent 24. janúar 2020 21:34
Kvaðst ekki hafa vitað að stúlkan væri þrettán ára Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær rúmlega tvítugan karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn þrettán ára stúlku. Innlent 24. janúar 2020 08:58
Kræsingar, áður Gæðakokkar, fengu 112 milljónir frá MAST Fyrirtækið Kræsingar í Borgarnesi, sem áður hét Gæðakokkar, hefur fengið 112 milljónir króna í bætur frá Matvælastofnun vegna nautabökumálsins svokallaða. Innlent 24. janúar 2020 07:13
„Í svona máli þá bæta peningar aldrei neitt“ Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður hjóna, sem fá milljónir í bætur í ríkinu vegna alvarlegra mistaka sem gerð voru á fæðingardeild Landspítalans sem leiddu til þess að nýfæddur sonur þeirra lést, segir upphæð bótanna byggða á tíu ára gömlu dómafordæmi Hæstaréttar í sambærilegu máli. Innlent 23. janúar 2020 13:15
Vilhjálmur segir Reyni engin efni hafa á því að vera hörundsár Aðameðferð í máli Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur. Innlent 23. janúar 2020 10:35
Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. Innlent 23. janúar 2020 08:43