CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“

Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum.

Sport
Fréttamynd

Anníe Mist verður ekki með í The Open af sið­ferðis­legum á­stæðum

Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir verður ekki með á þessu keppnistímabili í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í CrossFit því hún hefur ákveðið að taka ekki þátt í opna hluta undankeppni heimsleikanna. Ástæðan er staða öryggismála og skortur á viðbrögðum hjá CrossFit samtökunum þegar keppandi drukknaði á síðustu heimsleikum.

Sport
Fréttamynd

Björg­vin um harm­leikinn: „Hefði al­veg getað verið ég“

„Þetta hefði alveg geta verið ég,“ segir Björg­vin Karl Guð­munds­son at­vinnu­maður í Cross­fit um and­lát keppi­nautar síns og kollega, Lazar Du­kic, á heims­leikum Cross­Fit í fyrra. Hann tekur undir gagn­rýni sem sett hefur verið fram á skipu­leggj­endur heims­leikanna og segir það miður að svona sorg­legur at­burður hafi þurft að eiga sér stað svo hlustað yrði á íþrótta­fólkið og áhyggjur þeirra.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja trú­lofuð

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eru trúlofuð. Þau greindu frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Sól­veig keppti ó­létt og á leið í þungunar­rof

Sólveig Sigurðardóttir, sem var ein fremsta Crossfit-kona Íslands, hefur nú útskýrt hvað hún gekk í gegnum á sínum fyrstu og einu heimsleikum, árið 2022. Hún keppti á leikunum ólétt og búin að ákveða að fara í þungunarrof.

Sport