Grindvíkingar fyrstir til að leggja KR Grindavík varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR á tímabilinu. Um leið náði liðið að minnka forskot Vesturbæjarliðsins niður í tvö stig í Iceland Express-deildinni. Körfubolti 9. febrúar 2009 20:45
Öruggir heimasigrar í körfunni Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og unnu heimaliðin nokkuð afgerandi sigra í þeim öllum. Körfubolti 8. febrúar 2009 21:16
Snæfell vann Keflavík Snæfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild karla í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2009 20:58
KR ekki í vandræðum með FSu KR vann í kvöld 22 stiga sigur á FSu í Iceland Express deild karla en staðan í hálfleik var 42-21, KR í vil. Körfubolti 5. febrúar 2009 20:46
Grindavík vann á Akureyri Einum leik er lokið í Iceland Express deild karla í dag en í honum vann Grindavík sigur á Þór á Akureyri, 97-79. Körfubolti 5. febrúar 2009 19:34
Brynjar verður ekki með KR í kvöld Brynjar Þór Björnsson verður ekki í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið mætir FSu og freistar þess að vinna 16. leikinn í röð í Iceland Express deildinni. Körfubolti 5. febrúar 2009 15:24
Sitton kominn aftur til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk á lokasprettinum í Iceland Express deildinni. Bandaríkjamaðurinn Heath Sitton er kominn aftur í þeirra raðir eftir að hafa spilað með liðinu á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 3. febrúar 2009 10:09
KR setti met með naumum sigri í Hólminum KR varð í kvöld fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildar karla til að vinna fimmtán fyrstu leiki sína á tímabilinu þegar liðið skellti Snæfelli 80-75 í hörkuleik í Stykkishólmi. Körfubolti 30. janúar 2009 20:54
Njarðvík hefði unnið í oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson tók í dag saman skemmtilegan pistil sem birtur var hér á Vísi þar sem borin voru saman lið Njarðvíkur fyrir 20 árum og svo lið KR í dag. Körfubolti 30. janúar 2009 20:22
Hvað er líkt með metliðum Njarðvíkur 1988-89 og KR 2008-09? KR-ingar geta í kvöld sett nýtt met í úrvalsdeild karla í körfubolta með því að vinna fimmtán fyrstu deildarleiki tímabilsins. Körfubolti 30. janúar 2009 12:19
Keflvíkingar komu fram hefndum Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og einn toppslagur í kvennaflokki. Körfubolti 29. janúar 2009 20:51
Nýr kani til Þórs Þór frá Akureyri hefur samið við Bandaríkjamanninn Daniel Bandy sem mun leika með liðinu þar til að Cedric Isom hefur jafnað sig á meiðslum sínum. Körfubolti 28. janúar 2009 12:41
Leikmaðurinn fannst ekki Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur nú í tvígang mistekist að fá bandarískan leikmann til liðs við félagið á skömmum tíma. Körfubolti 26. janúar 2009 14:31
Stjarnan mætir KR í úrslitum Það verða Stjarnan og KR sem leika til úrslita í Subway bikar karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Stjarnan lagði Njarðvík 83-73 í síðari undanúrslitaleik keppninnar í Ásgarði. Körfubolti 25. janúar 2009 21:03
Erum ekki komnir með bikarinn þó við höfum unnið þennan leik "Þetta var bara þetta klassíska hjá okkur, við erum að fara þetta á vörninni," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR við Vísi eftir 82-70 sigurinn á Grindavík í bikarnum í gær. Körfubolti 25. janúar 2009 10:15
Bradford: Engar afsakanir "Mig langar að óska KR til hamingju með sigurinn í dag. Liðið var vel að sigrinum komið og var betri aðilinn í þessum leik - það er ekki spurning," sagði auðmjúkur Nick Bradford hjá Grindavík eftir tapið gegn KR í bikarnum í gær. Körfubolti 25. janúar 2009 08:45
Kominn tími á að lyfta bikar í Höllinni "Ég held að við höfum sýnt það hér í kvöld hverjir eru með besta lið á Íslandi," sagði Fannar Ólafsson miðherji KR eftir sigurinn á Grindavík í undanúrslitum Subway bikarsins í dag. Körfubolti 24. janúar 2009 22:42
KR í úrslit eftir öruggan sigur á Grindavík KR-ingar eru komnir í úrslit Subway bikarsins í körfubolta eftir öruggan sigur á Grindvíkingum í vesturbænum í dag 82-70. Körfubolti 24. janúar 2009 18:39
Allt pakkað og mikill hiti „Ég reikna frekar með því að þetta verði stál í stál," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR þegar Vísir spurði hann út í undanúrslitaleik hans manna við Grindvíkinga í bikarnum á morgun. Körfubolti 23. janúar 2009 16:54
Við eigum töluvert inni frá síðasta leik "Við erum fullir tilhlökkunar fyrir þennan risaleik og ég á ekki trú á öðru en að verði uppselt," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi í dag þegar hann var spurður út í stórslag KR og Grindavíkur í undanúrslitum bikarkeppninnar á morgun. Körfubolti 23. janúar 2009 15:15
Jón Arnór vill komast í NBA-deildina Jón Arnór Stefánsson sagði í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sporti í kvöld að hann ætlaði sér að reyna að komast í NBA-deildina í körfubolta á nýjan leik. Körfubolti 22. janúar 2009 21:50
Brot úr þættinum Utan vallar með Jóni Arnóri í kvöld Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson verður í nærmynd í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport klukkan 20:35 í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2009 10:55
Jolley leikur ekki með Njarðvík Ekkert varð af því að Njarðvíkingar fengju til sín framherjann Kevin Jolley eins og til stóð. Ekki tókst að fá Bandaríkjamanninn lausan frá samningi sínum í Portúgal og því er hann farinn heim á leið á ný. Körfubolti 20. janúar 2009 12:01
Keflavík vann í Seljaskóla Þrír leikir voru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og unnust þeir allir á útivöllum. Keflavík vann ÍR í Seljaskóla 96-81. Sigur Keflvíkinga var verðskuldaður en þeir voru með forystuna allan leikinn. Körfubolti 19. janúar 2009 21:25
Njarðvík kláraði Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Stjarnan náði ekki að vinna sinn fjórða leik röð í kvöld þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík á útivelli, 90-76. Körfubolti 18. janúar 2009 21:10
Njarðvík fær erlendan leikmann Njarðvíkingar hafa ákveðið að styrkja sig fyrir komandi átök í Iceland Express deild karla og fengið til liðs við sig erlendan leikmann að nafni Kevin Jolley. Körfubolti 18. janúar 2009 19:40
Enginn Jón Arnór eða Helgi með KR gegn Blikum KR-ingar leika í kvöld án þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Helga Más Magnússonar þegar topplið Iceland Express deildar karla tekur á móti Blikum í DHL-Höllinni. Jón Arnór og Helgi Már eiga báðir við meiðsli að stríða og geta því ekki verið með í leiknum. Körfubolti 18. janúar 2009 19:34
KR-ingar komu tilbúnir til leiks í kvöld "Við spiluðum vel. Við byrjuðum vel í vörninni og hittum vel fyrir utan. Það var mikilvægt að byrja vel," sagði Jakob Sigurðarsson í samtali við Stöð 2 Sport eftir sigur KR-inga á Keflavík í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2009 21:12
Sigurganga KR hélt áfram í Keflavík KR hélt sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Keflavík 97-88 í Keflavík. Körfubolti 16. janúar 2009 20:56
KR yfir í Keflavík - Logi með sýningu í Grindavík Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fjórum sem standa yfir í Iceland Express deild karla í körfubolta. Körfubolti 16. janúar 2009 19:59