Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Listrænar kvikmyndir sýndar í listasafni

Fimm teiknimyndir sem allar fjalla á einhvern hátt um dýra- og plönturíkið verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld. Sýningin er hluti af dagskrá í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla. Myndirnar eru allar gerðar af myndlistarfólki.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Sundáhrifin opnunarmynd RIFF

Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár er myndin Sundáhrifin eftir leikstjórann Sólveigu Anspach. Á meðan á tökum stóð háði Sólveig baráttu við krabbamein og lést hún í ágúst á síðasta ári. Í myndinni

Bíó og sjónvarp