Sjáðu fyrsta brotið úr Trainspotting 2 Birgir Olgeirsson skrifar 25. júlí 2016 14:51 Ewen Bremner leikur Spud, Ewan McGregor leikur Renton, Johnny Lee Miller leikur Sick Boy og Robert Carlyle leikur Francis Begbie. Tuttugu árum eftir að Trainspotting var frumsýnd hefur leikstjórinn Danny Boyle náð að leiða saman leikaraliðið sem fór með aðalhlutverkin í framhaldsmynd sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Kitla úr myndinni var frumsýnd í dag en þar sjást fjórar af aðalpersónum fyrri myndarinnar að horfa á lest fara fram hjá undir Iggy Pop-laginu Lust for Life, sem var einmitt einkennandi fyrir fyrri myndina. Það er lítið annað að frétta úr þessari kitlu, annað en að sjá hvernig þessar persónur líta út í dag, en þær virðast allavega í ásýnd vera vel á sig komnar, hvað svo sem síðan verður í myndinni sjálfri. Og hér fyrir neðan er stiklan úr fyrri myndinni sem kom út árið 1996. Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tuttugu árum eftir að Trainspotting var frumsýnd hefur leikstjórinn Danny Boyle náð að leiða saman leikaraliðið sem fór með aðalhlutverkin í framhaldsmynd sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Kitla úr myndinni var frumsýnd í dag en þar sjást fjórar af aðalpersónum fyrri myndarinnar að horfa á lest fara fram hjá undir Iggy Pop-laginu Lust for Life, sem var einmitt einkennandi fyrir fyrri myndina. Það er lítið annað að frétta úr þessari kitlu, annað en að sjá hvernig þessar persónur líta út í dag, en þær virðast allavega í ásýnd vera vel á sig komnar, hvað svo sem síðan verður í myndinni sjálfri. Og hér fyrir neðan er stiklan úr fyrri myndinni sem kom út árið 1996.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira