Stiklum flæddi fram á Comic-Con Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2016 21:00 Ráðstefnunni Comic-Con lýkur í San Diego í dag. Kvikmyndir og sjónvarpsþættir verða sífellt stærri hluti af ráðstefnunni sem lengi hefur verið hægt að lýsa sem helstu hátíð nörda í heiminum. Hér að neðan hafa verið teknar saman helstu stiklur Comic-Con. Stiklur fyrir myndir um ofurhetjur voru mjög fyrirferðarmiklar á Comic-Con þetta árið. Hvort sem þær voru frá Marvel eða DC Comics. Netflix sýndi nokkrar stiklur fyrir ofurhetjuþætti sína. Þeir byrjuðu á svokölluðum teaser fyrir The Defenders. Þar taka Daredevil, Jessica Jones, Luke Cage og Iron Fist höndum saman til þess að koma New York til bjargar. Líklegt þykir að Punisher muni einnig stinga upp kollinum. Þá voru einnig sýndar stiklur eða teaserar fyrir Iron Fist, Luke Cage og þriðju þáttaröð Daredevil. Next stop: Hell's Kitchen. Daredevil Season 3 is coming soon. #Daredevilhttps://t.co/tkWwJNBLJy— Daredevil (@Daredevil) July 22, 2016 Marvel sýndi einnig stiklu fyrir þættina Legion sem eru í vinnslu með FX. Þá var einnig sýndar stiklur fyrir þriðju þáttaröð Flash. aðra þáttaröð Legends of Tomorrow og fimmtu þáttaröð Arrow. Stikla fyrir myndina Fantastic Beasts and Where to Fint Them, úr söguheimi Harry Potter var sýnd á ráðstefnunni. Þá voru sýndar stiklur fyrir fjöldan allan af kvikmyndum. Sjónvarpsþættir sem fjalla ekki um ofurhetjur fengu einnig mikið pláss á Comic-Con. Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ráðstefnunni Comic-Con lýkur í San Diego í dag. Kvikmyndir og sjónvarpsþættir verða sífellt stærri hluti af ráðstefnunni sem lengi hefur verið hægt að lýsa sem helstu hátíð nörda í heiminum. Hér að neðan hafa verið teknar saman helstu stiklur Comic-Con. Stiklur fyrir myndir um ofurhetjur voru mjög fyrirferðarmiklar á Comic-Con þetta árið. Hvort sem þær voru frá Marvel eða DC Comics. Netflix sýndi nokkrar stiklur fyrir ofurhetjuþætti sína. Þeir byrjuðu á svokölluðum teaser fyrir The Defenders. Þar taka Daredevil, Jessica Jones, Luke Cage og Iron Fist höndum saman til þess að koma New York til bjargar. Líklegt þykir að Punisher muni einnig stinga upp kollinum. Þá voru einnig sýndar stiklur eða teaserar fyrir Iron Fist, Luke Cage og þriðju þáttaröð Daredevil. Next stop: Hell's Kitchen. Daredevil Season 3 is coming soon. #Daredevilhttps://t.co/tkWwJNBLJy— Daredevil (@Daredevil) July 22, 2016 Marvel sýndi einnig stiklu fyrir þættina Legion sem eru í vinnslu með FX. Þá var einnig sýndar stiklur fyrir þriðju þáttaröð Flash. aðra þáttaröð Legends of Tomorrow og fimmtu þáttaröð Arrow. Stikla fyrir myndina Fantastic Beasts and Where to Fint Them, úr söguheimi Harry Potter var sýnd á ráðstefnunni. Þá voru sýndar stiklur fyrir fjöldan allan af kvikmyndum. Sjónvarpsþættir sem fjalla ekki um ofurhetjur fengu einnig mikið pláss á Comic-Con.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira