„Ekkert getur undirbúið ykkur“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. ágúst 2016 09:00 vísir/hbo Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í Game of Thrones, segir að ekkert muni geta undirbúið okkur fyrir næstu þáttaröð. Hún er nýbúin að lesa handritið að þáttaröðinni og opnaði sig um lesturinn á Twitter í gærkvöldi. „Heilagar kúlur“. Svo endar Williams mál sitt á Twitter og virðist hún hafa verið nokkuð spennt.just finished reading season 7— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 shit gets REAL— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 i'd start preparing yourselves now— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 scratch that, nothing will prepare you for this— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 holy BALLS— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 Tökur á þáttaröðinni eru nú nýhafnar en enn liggur ekki fyrir hvenær næsti þátturinn verður frumsýndur. Eins og áður hefur komið fram munu tökur líka fara fram hér á landi og hefjast þær í janúar. Hægt er að gera ráð fyrir því að Arya Stark muni hafa nóg að gera í næstu þáttaröð þar sem hún er nýkomin aftur til Westeros eftir að hafa verið þjálfuð af hinum andlitslausu í Bravos. Hún byrjaði til dæmis á því að drepa tvo syni Walder Frey og baka þá í köku. Kökuna gaf hún Frey áður en hún drap hann einnig. Arya er með ákveðinn lista af persónum sem hún vill endilega hitta einnig. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. 15. júlí 2016 14:10 Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13. júlí 2016 21:44 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í Game of Thrones, segir að ekkert muni geta undirbúið okkur fyrir næstu þáttaröð. Hún er nýbúin að lesa handritið að þáttaröðinni og opnaði sig um lesturinn á Twitter í gærkvöldi. „Heilagar kúlur“. Svo endar Williams mál sitt á Twitter og virðist hún hafa verið nokkuð spennt.just finished reading season 7— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 shit gets REAL— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 i'd start preparing yourselves now— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 scratch that, nothing will prepare you for this— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 holy BALLS— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 Tökur á þáttaröðinni eru nú nýhafnar en enn liggur ekki fyrir hvenær næsti þátturinn verður frumsýndur. Eins og áður hefur komið fram munu tökur líka fara fram hér á landi og hefjast þær í janúar. Hægt er að gera ráð fyrir því að Arya Stark muni hafa nóg að gera í næstu þáttaröð þar sem hún er nýkomin aftur til Westeros eftir að hafa verið þjálfuð af hinum andlitslausu í Bravos. Hún byrjaði til dæmis á því að drepa tvo syni Walder Frey og baka þá í köku. Kökuna gaf hún Frey áður en hún drap hann einnig. Arya er með ákveðinn lista af persónum sem hún vill endilega hitta einnig.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. 15. júlí 2016 14:10 Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13. júlí 2016 21:44 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. 15. júlí 2016 14:10
Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55
Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13. júlí 2016 21:44
Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49
Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55
Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23