Fleiri þættir af Making a Murderer Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2016 20:16 Efnisveitan Netflix tilkynnti í dag að fleiri þættir af Making a Murderer yrðu framleiddir. Þættirnir, sem fjalla um þá Steven Avery og Brendan Dassey nutu gífurlegra vinsælda í fyrra. Nýju þættirnir munu einnig fjalla um þá og tilraunir þeirra til að fá morðdóma þeirra fellda niður. „Við erum einstaklega þakklátar fyrir viðtökurnar og stuðninginn sem þættirnir fengu. Áhugi áhorfenda hefur tryggt að sögunni er ekki lokið og við munum áfram skrásetja atburði eins og þeir gerast,“ segja þær Laura Ricciardi go Moira Demos, framleiðendur þáttanna í tilkynningu. Ekki liggur enn fyrir hvenær þættirnir verða frumsýndir, né hve margir þeir verða. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8. janúar 2016 12:07 Lögfræðingur Steven Avery segist hafa ný sönnunargögn undir höndum Mál Steven Avery sem fjallað var um í heimildaþáttunum Making a Murderer gæti ratað aftur í dómsstóla. 28. júní 2016 16:14 Making a Murderer dugar ekki til að frelsa Steven Avery Lögmaður Avery, Dean Strang fær pósta víðsvegar að úr heiminum og þar á meðal frá Íslandi. 4. janúar 2016 23:53 Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9. júlí 2016 13:33 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Efnisveitan Netflix tilkynnti í dag að fleiri þættir af Making a Murderer yrðu framleiddir. Þættirnir, sem fjalla um þá Steven Avery og Brendan Dassey nutu gífurlegra vinsælda í fyrra. Nýju þættirnir munu einnig fjalla um þá og tilraunir þeirra til að fá morðdóma þeirra fellda niður. „Við erum einstaklega þakklátar fyrir viðtökurnar og stuðninginn sem þættirnir fengu. Áhugi áhorfenda hefur tryggt að sögunni er ekki lokið og við munum áfram skrásetja atburði eins og þeir gerast,“ segja þær Laura Ricciardi go Moira Demos, framleiðendur þáttanna í tilkynningu. Ekki liggur enn fyrir hvenær þættirnir verða frumsýndir, né hve margir þeir verða.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8. janúar 2016 12:07 Lögfræðingur Steven Avery segist hafa ný sönnunargögn undir höndum Mál Steven Avery sem fjallað var um í heimildaþáttunum Making a Murderer gæti ratað aftur í dómsstóla. 28. júní 2016 16:14 Making a Murderer dugar ekki til að frelsa Steven Avery Lögmaður Avery, Dean Strang fær pósta víðsvegar að úr heiminum og þar á meðal frá Íslandi. 4. janúar 2016 23:53 Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9. júlí 2016 13:33 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8. janúar 2016 12:07
Lögfræðingur Steven Avery segist hafa ný sönnunargögn undir höndum Mál Steven Avery sem fjallað var um í heimildaþáttunum Making a Murderer gæti ratað aftur í dómsstóla. 28. júní 2016 16:14
Making a Murderer dugar ekki til að frelsa Steven Avery Lögmaður Avery, Dean Strang fær pósta víðsvegar að úr heiminum og þar á meðal frá Íslandi. 4. janúar 2016 23:53
Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9. júlí 2016 13:33