Nissan Navara jeppi á næsta ári? Nissan skortir jeppa í þessum stærðarflokki eftir að Pathfinder hvarf. Bílar 31. október 2017 10:19
Allir bílar Jaguar Land Rover verða rafvæddir frá og með 2020 Jaguar setur nýjan lúxusbíl á markað á næsta ári, I-Pace, sem verður fyrsti hreini rafmagnsbíll fyrirtækisins. Bílar 31. október 2017 09:53
100.000 BMW i3 rafmagnsbílar framleiddir Framleiða 120 bíla á dag og heildarframleiðslan í fyrra var 26.631 bíll. Bílar 30. október 2017 14:18
Hraðaheimsmet götubíla er nú 471 km/klst Johnny Böhmer sló eigið hraðamet á flugbraut við Kennedy Space Center. Bílar 30. október 2017 11:45
10 ára ökumaður með lögguna á hælunum Ók 80 km leið á allt að 160 km hraða. Bílar 30. október 2017 10:15
Rolex-úr Paul Newman seldist á 1,9 milljarða króna Var gjöf frá eiginkonu Newman, Joanne Woodward, árið 1968. Bílar 30. október 2017 09:39
Stilling bregst við breyttum þjónustukröfum Stilling fjölgar skutlum sem fara á klukkutíma fresti allan daginn með varahluti. Bílar 27. október 2017 15:09
Bílar eyða að meðaltali 23% meira en uppgefið er Einn bílanna sem kannaður var eyddi 59% meira og annar mengaði sjöfalt í ástralskri könnun. Bílar 27. október 2017 11:56
Toyota sér brátt endalok dísilfólksbíla í Evrópu Nýir fólksbílar frá Toyota verða ekki kynntir með dísilvélar. Bílar 27. október 2017 10:38
Mitsubishi býður til 100 ára afmælisveislu Mitsubishi Motors var stofnað í Japan árið 1917 og það ár kom Mitsubishi Model A á markað. Bílar 27. október 2017 09:33
1.000 bíla vistvæni múrinn rofinn Hekla hefur selt 1.000 rafmagns-, tengiltvinn- og metanbíla á árinu. Bílar 23. október 2017 16:26
Rafgeymar hafa lækkað í verði Innkoma Costco síðasta vor hefur haft áhrif á markaðinn fyrir rafgeyma. Bílar 23. október 2017 16:10
Síðasti Holden bíllinn rúllar af böndunum Lok 69 ára framleiðslusögu og heildarframleiðslu uppá 7,7 milljón bíla. Bílar 23. október 2017 11:24
Forstjóri Volkswagen skýtur á Tesla Segir Tesla sólunda gríðarlegum fjármunum, reka starfsmenn í röðum og vart samfélagslega ábyrgt. Bílar 23. október 2017 10:33
Breskir ferðamenn títt á röngum vegarhelmingi á Spáni Gera þarf ráð fyrir því að mæta breskum ökumönnum á röngum vegarhelmingi á meginlandi Evrópu. Bílar 23. október 2017 09:49
Kínverjar munu framleiða milljón rafmagnsbíla á næsta ári Á fyrstu 9 mánuðum þessa árs voru framleiddir 424.000 rafmagnsbílar í Kína. Bílar 18. október 2017 12:45
Sætur Daihatsu í Tokýó Útlit bílsins minnir mjög á bíla sem framleiddir voru á sjöunda áratug síðustu aldar, en það á alls ekki við innréttinguna. Bílar 18. október 2017 09:58
Bílasala minnkaði í Evrópu í september Brexit talin helsta ástæða minnkandi sölu. Bílar 17. október 2017 16:26
Ný skattalög í Noregi gætu hækkað verð Tesla um 1 milljón Skattaívilnanir af rafmagnsbílum yfir 2 tonn gætu horfið. Bílar 17. október 2017 10:35
Rotary vél Mazda snýr aftur eftir 2 ár Rotary vélin verður notuð til að auka við drægi rafmagnsbíls. Bílar 17. október 2017 09:52
Tesla rekur hundruði starfsmanna Tesla tekst ekki að auka framleiðsluhraða sinn og brottvikningarnar lýsa innanhússpirringi. Bílar 16. október 2017 12:48
Dekk frá Kóreu og Póllandi komu á óvart í vetrardekkjaprófun FÍB Continental, Nokian og Goodyear koma eins og jafnan vel út. Bílar 16. október 2017 11:20
Ísland í aðalhlutverki í kynningarstiklu Porsche Forsvarsmenn 9:11 Magazine frá Porsche börðust fyrir því að fá að koma til Íslands til að taka upp þessa stiklu. Bílar 16. október 2017 09:30
Sváfu í tjaldi á Laugaveginum Sá fyrsti til að ákveða sig stóð til boða að bóka gistingu í MINI topptjaldi á Laugavegi. Bílar 13. október 2017 15:38
Yamaha með bíl á Tokyo Motor Show Yamaha sýndi tilraunabíl í Tókýó fyrir tveimur árum og e.t.v. er hann kominn nær framleiðslustiginu. Bílar 13. október 2017 14:42
Haustfagnaður Toyota Takmarkað magn Land Cruiser 150 Black, Hilux Invincible, RAV4 og Toyota C-HR bíla á sjaldséðu verði. Bílar 13. október 2017 10:33
Frábær tilþrif íslenskra torfærukappa í Tennessee Þór Þormar Pálsson á THOR hafði sigur. Bílar 13. október 2017 09:53
Fiat og Alfa Romeo bílasýning Á meðan sýningunni stendur verður skallatenniskeppni Fiat og Áttunar FM á útisvæði. Bílar 13. október 2017 09:27