4X4 bílasýning hjá Suzuki Finnur Thorlacius skrifar 18. janúar 2018 10:37 Mikið úrval fjórhjóladrifsbíla er í boði frá Suzuki. Suzuki bílar hf. kynna 4x4 fjölskyldu Suzuki á laugardaginn 20. janúar frá kl. 12 - 16 í Skeifunni 17. Allir eru hjartanlega velkomnir og léttar veitingar í boði. Fjórhjóladrifnir Suzuki henta íslenskum aðstæðum einstaklega vel. Þeir eru kraftmiklir með aksturseiginleika í sérflokki og um leið sérlega sparneytnir. Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, ýmsar stærðir og gerðir á góðu verði. Hin velþekkta ALLGRIP 4x4 fjórhjóladrifstækni Suzuki skilar ríkri akstursánægju og um leið meiri sparneytni en áður. Það tryggir um leið öryggi í akstri og gott veggrip við erfiðar aðstæður. Fjórhjóladrifskerfið býður upp á fjórar mismunandi aksturstillingar, (sjálfvirka stillingu, sportstillingu, akstur í snjó og læsingu) sem er stjórnað með einföldum þrýsti-og snúningsrofa í mælaborði. Suzuki hvetur alla til að prófa fjórhjóladrifinn Suzuki, sjón er sögu ríkari. Það er alltaf Suzuki veður, segir í fréttatilkynningu frá Suzuki! Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent
Suzuki bílar hf. kynna 4x4 fjölskyldu Suzuki á laugardaginn 20. janúar frá kl. 12 - 16 í Skeifunni 17. Allir eru hjartanlega velkomnir og léttar veitingar í boði. Fjórhjóladrifnir Suzuki henta íslenskum aðstæðum einstaklega vel. Þeir eru kraftmiklir með aksturseiginleika í sérflokki og um leið sérlega sparneytnir. Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, ýmsar stærðir og gerðir á góðu verði. Hin velþekkta ALLGRIP 4x4 fjórhjóladrifstækni Suzuki skilar ríkri akstursánægju og um leið meiri sparneytni en áður. Það tryggir um leið öryggi í akstri og gott veggrip við erfiðar aðstæður. Fjórhjóladrifskerfið býður upp á fjórar mismunandi aksturstillingar, (sjálfvirka stillingu, sportstillingu, akstur í snjó og læsingu) sem er stjórnað með einföldum þrýsti-og snúningsrofa í mælaborði. Suzuki hvetur alla til að prófa fjórhjóladrifinn Suzuki, sjón er sögu ríkari. Það er alltaf Suzuki veður, segir í fréttatilkynningu frá Suzuki!
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent