Gufuaflslest náði 202 km hraða fyrir 75 árum Amtrak lestirnar í Bandaríkjunum ná mest 240 km hraða, svo þróunin telst hæg. Bílar 5. júlí 2013 11:15
Ný tækni Ford til smíði frumgerða bíla Einskonar þrívíddarprentari formar bílhluta úr stáli og styttir framleiðslutíma þeirra niður í nokkrar klukkustundir. Bílar 5. júlí 2013 08:45
Hóf þessi jepplingabylgjuna? Fyrir komu þessa bíls árið 1978 voru ekki í boði fjórhjóladrifnir háfættir fólksbílar. Bílar 4. júlí 2013 13:15
Langur Range Rover Er 15 sentimetrum lengri en venjulegur Range Rover sem allt fer í aukið aftursætisrými. Bílar 4. júlí 2013 10:05
Opel Insignia "Allroad“ Með þessu nýja útspili, sem og nýja jepplingnum Mokka er Opel að fikra sig inná markaðinn fyrir bíla sem geta glímt við ófærur. Bílar 4. júlí 2013 08:45
Ók inní hóp áhorfenda Grunur leikur á að ökumaðurinn hafi tekið skrikvörn bílsins af. Bílar 3. júlí 2013 11:30
Audi A3 sedan á að höfða til tækniglaðra Bíllinn verður útbúinn 4G tengingu og innbyggðri Wi-Fi tengingu. Bílar 3. júlí 2013 08:45
Ford F-150 slær við Toyota Camry vestra Söluaukningin á Ford F-150 það sem af er ári nemur 22 prósentum í Bandaríkjunum. Bílar 2. júlí 2013 16:15
VW Golf TDI BlueMotion sá sparneytnasti Eyðir 3,2 lítrum, er með 50 lítra eldsneytistank og því dugar það honum til 1.500 kílómetra aksturs. Bílar 2. júlí 2013 14:15
Meira til einstaklinga en minna á bílaleigur Eftir fyrstu 25 vikur ársins er sala nýrra bíla hérlendis alveg á pari við söluna í fyrra og munar aðeins 7 bílum. Bílar 2. júlí 2013 12:45
Gæðaútspil frá Mazda Mazda6 er með hinum frábæru SkyActive vélum, öflugum en eyðslugrönnum. Bílar 2. júlí 2013 10:36
Nýr Mazda3 Er mjög í ætt við stóra bróðurinn Mazda6 og þykir fæstum það slæmt. Bílar 2. júlí 2013 08:45
Loeb rústaði Pikes Peak metinu Flestir áttu líklega von á því að rallmeistarinn Sebastian Loeb myndi bæta metið i Pikes Peak fjallaklifurakstrinum, en færri áttu kannski von á því að hann myndi bæta metið um meira en eina og hálfa mínútu. Bílar 1. júlí 2013 14:03
Lotus James Bond boðinn upp Bíllinn var farartæki spæjarans breska í myndinni The Spy Who Loved Me. Bílar 30. júní 2013 11:45
Tvöföld óheppni Fjöldi málningadósa opnuðust við útafakstur og böðuðu ökumann, hund hans og innréttingu bílsins í málningu. Bílar 29. júní 2013 11:15
Hvernig kveikja Malasíubúar sér í sígarettu? Opnar bensínlok bíls síns og kveikir í bensíngufunum og kveikir í sígarettunni. Bílar 29. júní 2013 08:45
ADAC áhugasamt um kaup á Nürburgring 100 mismundandi aðilar hafa lýst yfir áhuga á kaupum á brautinni frægu. Bílar 28. júní 2013 14:45
Mest seldu bílar í BNA eftir fylkjum Ford F-150 pallbíllinn er vinsælastur í miðríkjunum og nyrðri ríkjum landsins en fólksbílar nær ströndunum. Bílar 28. júní 2013 10:45
Land Rover Defender lúxuskerra Carisma Auto Design breytti þessum Defender í sannkallaða draumaveröld farþegans, bara af því þeir gátu það. Bílar 28. júní 2013 08:45
Mark Webber til Porsche í þolakstur Er hættur í Formúlu 1 eftir að hafa komist 36 sinnum á verðlaunapall og unnið 9 sinnum. Bílar 27. júní 2013 14:45
Nýtt hraðaheimsmet á rafmagnsbíl Náði 328 kílómetra hraða en fyrra metið var 39 ára gamalt. Bílar 27. júní 2013 12:45
Fór á fótboltaleik og lenti í brúðkaupi Brúðhjónin eru miklir aðdáendur liðsins sem spilaði og þau giftu sig í skotapilsum. Bílar 27. júní 2013 10:30
Harðákveðinn ökumaður Bráðfyndið myndskeið af einum alþrjóskasta ökumanni Kína. Bílar 27. júní 2013 08:45
Renault Twingo poppaður upp og fær afturhjóladrif Kemur á næsta ári sem 5 dyra bíll og á að höfða líka til karla. Bílar 26. júní 2013 14:15
Hjón létu lífið við að leggja bíl í Kína Bakkaði á eiginmanninn á meðan hún klemmdi eigið höfuð milli bíls og veggs. Bílar 26. júní 2013 11:45
Forstjóri Toyota fær lægstu launin fyrir besta árangurinn Laun hans eru aðeins tíundi hluti launa forstjóra Ford. Bílar 26. júní 2013 10:45
Loeb rústar meti á æfingadegi Pikes Peak Sló fyrra met Rhys Millen um tæpa hálfa mínútu aðeins á neðri hluta leiðarinnar. Bílar 26. júní 2013 09:44
Beijing Automotive hyggst kaupa evrópskan bílaframleiðanda Er nú þegar að skoða 3 bílaframleiðendur í millistærðarflokki. Bílar 25. júní 2013 15:14
Hefur ekki við að framleiða ökuhæfa smábíla Eru algerar eftirlíkingar frægra sportbíla og komast á 73 km hraða. Bílar 25. júní 2013 11:45