Anna Rakel tryggði Þór/KA þrjú stig í fyrsta byrjunarliðsleiknum Anna Rakel Pétursdóttir tryggði Þór/KA 1-0 sigur á ÍA í lokaleik 14. umferðar Pepsi-deildar kvenna en liðin mættust á Þórsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 20:40
Blikar sóttu þrjú stig á Selfoss - þrenna hjá Önnu - úrslit kvöldsins í kvennaboltanum Breiðablik sótti þrjú stig á Selfoss í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld og styrkti stöðu sína í baráttunni um annað sætið í deildinni. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 20:01
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Valur tók stig af Stjörnunni Valur og Stjarnan skildu jöfn 0-0 á Hlíðarenda í kvöld í frekar bragðdaufum leik. Leikurinn var frekar tíðindalítill eins og úrslitin gefa til að kynna. Íslenski boltinn 26. ágúst 2014 15:36
Stjarnan fer til Rússlands Í morgun var dregið í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, þar sem Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust á móti rússneska liðinu WFC Zvezda-2005 Perm. Íslenski boltinn 22. ágúst 2014 13:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. Fótbolti 21. ágúst 2014 15:49
Þór/KA skaust upp í 3. sætið með sigri Þór/KA vann nauman 1-0 sigur á Aftureldingu í lokaleik 13. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum komst Þór/KA upp í 3. sæti deildarinnar en sigurmarkið kom í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 15. ágúst 2014 21:40
Stjarnan ekki í vandræðum gegn FH | ÍA enn án sigurs Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 23. mark sitt í Pepsi deildinni í kvöld í öruggum 6-0 sigri á FH á Samsung vellinum. Stjörnukonur stefna hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Glæsimark Fanndísar skildi liðin að Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina markið í sigri Breiðabliks á Val á Kópavogsvelli í kvöld. Með sigrinum koma Blikastúlkur sér vel fyrir í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 16:49
Fylkir aftur á sigurbraut Fylkir vann nokkuð náðugan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu í síðustu þremur leikjum. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 16:35
Vona að fólk nýti tækifærið og skelli sér á völlinn tvo daga í röð Freyr Alexandersson vonast til þess að fólk nýti tækifærið og mæti á leik Íslands og Danmerkur í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn í næstu viku. Íslenski boltinn 14. ágúst 2014 07:00
Ekki útilokað að Margrét Lára verði með Ísland tekur á móti Danmörku í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvellinum 21. ágúst. Íslenski boltinn 13. ágúst 2014 15:15
Leikskólakennarinn raðar inn mörkunum Harpa Þorsteinsdóttir er markahæsta mamman í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 10. ágúst 2014 20:45
Aldís Kara með þrennu á móti uppeldisfélaginu sínu Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Breiðablik í kvöld þegar Blikakonur unnu 6-1 útisigur á FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 8. ágúst 2014 21:12
Valskonur komnar upp í 3. sætið - úrslitin í Pepsi-deild kvenna í kvöld Valskonur nýttu sér hagstæð úrslit í öðrum leikjum og hoppuðu upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna með 3-1 heimasigri á botnliði ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2014 21:37
Enginn Þjóðhátíðarblús hjá Eyjakonum - burstuðu Þór/KA Kvennalið ÍBV vann óvæntan 5-0 stórsigur á Þór/KA í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en Þór/KA liðið var níu stigum og fjórum sætum á undan ÍBV fyrir leikinn. Íslenski boltinn 7. ágúst 2014 20:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Ellefu sigrar í röð Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Fylki í Árbænum. Fylkisliðið náði að stoppa Hörpu Þorsteinsdóttur en það var ekki nóg. Íslenski boltinn 7. ágúst 2014 12:48
Það var orðin algjör pína að fara í sturtu Mist Edvardsdóttir hefur aðeins misst af einum leik þrátt fyrir að vera í lyfjameðferð vegna eitlakrabbameins og það var vegna leikbanns. Hárið varð að fjúka en Mist er staðráðin í því að klára tímabilið. Íslenski boltinn 7. ágúst 2014 08:00
Afturelding náði í stig á Selfossi Afturelding náði í mögulega mjög dýrmætt stig á Selfossi í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar Selfoss og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 12. umferðar. Íslenski boltinn 6. ágúst 2014 21:38
Björk og Inga Birna snúa aftur í Garðabæinn Topplið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök, en Björk Gunnarsdóttir og Inga Birna Friðjónsdóttir eru gengnar til liðs við félagið á nýjan leik. Íslenski boltinn 31. júlí 2014 13:52
Hlín leikur með HK/Víkingi út tímabilið Breiðablik hefur lánað Hlín Gunnlaugsdóttur til HK/Víkings sem leikur í 1. deildinni. Íslenski boltinn 31. júlí 2014 10:30
Kristín með sigurmark í uppbótartíma | Loksins stig hjá ÍA ÍA nældi í sín fyrstu stig í Pepsi-deildinni með 3-3 jafntefli gegn FH upp á Skaga á meðan Valur stal þremur stigum með sigurmarki í uppbótartíma gegn Aftureldingu. Íslenski boltinn 29. júlí 2014 21:16
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Breiðablik - Fylkir 4-0 | Fanndís og Rakel sáu um Fylki Fanndís Friðriksdóttir og Rakel Hönnudóttir sáu um Fylki í toppslag á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 29. júlí 2014 17:00
Harpa sá um ÍBV Ekkert virðist geta stöðvað Hörpu Þorsteinsdóttir og félaga í Stjörnunni en Harpa skoraði sitt 20. mark í 11 leikjum í 4-0 sigri á ÍBV í kvöld. Þá nældi Þór/KA í mikilvægan sigur á Selfossi fyrir norðan. Íslenski boltinn 29. júlí 2014 16:55
Birna aftur í Val Valur hefur kallað á markvörðinn Birnu Kristjánsdóttur úr láni hjá ÍR þar sem hún lék sex leiki fyrr í sumar. Íslenski boltinn 23. júlí 2014 07:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-0 | Sjö stiga forysta Stjörnunnar Stjarnan lagði Blika, 1-0, í Garðabæ. Íslenski boltinn 22. júlí 2014 16:35
Þóra hélt aftur hreinu og Fylkiskonur upp í 2. sætið Fylkir er komið upp í annað sæti Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á ÍA í uppgjöri nýliðanna í 10. umferð deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 21. júlí 2014 15:44
Ragna Lóa: Alveg nóg að vinna leiki 1-0 Ragna Lóa Stefánsdóttir, þjálfari Fylkis, var valin besti þjálfari fyrri hluti Pepsi-deildar kvenna, en þetta var tilkynnt á fundi í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag. Íslenski boltinn 21. júlí 2014 13:20
Harpa og Ragna Lóa bestar Verðlaun veitt fyrir fyrri hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 21. júlí 2014 12:27
„Ég var bara að prófa og athuga hvort ég hefði þolinmæði í þetta“ Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir dæmdi leik í 1. deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 21. júlí 2014 10:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Þór/KA stal stigi gegn tíu Valskonum Valur og Þór/KA skildu jöfn 1-1 í Pepsí deild kvenna í fótbolta á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í dag. Valur var manni færri í rúma klukkustund. Íslenski boltinn 20. júlí 2014 00:01