Skoraði eftir að skotið var í hann: Sjáðu mörk Stjörnumanna í sigrinum á Val Stjarnan sýndi styrk sinn með sannfærandi 2-0 sigri á Valsmönnum í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 18. júlí 2023 09:31
Jóhann Ægir frá út árið Jóhann Ægir Arnarsson, varnarmaður FH í Bestu deild karla, mun ekki spila meira á þessari leiktíð eftir að slíta krossband í hné. Hann fer í aðgerð þann 9. ágúst og stefnir því í að hann missi einnig af meirihluta næstu leiktíðar. Íslenski boltinn 17. júlí 2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-0 | Stjarnan í efri hlutann en Valur að missa af toppliðinu Stjarnan vann nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val á Samsung-vellinum í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Stjörnumenn stukku upp um þrjú sæti með sigrinum, en Valsmönnum mistókst að minnka bilið í topplið Víkings. Fótbolti 17. júlí 2023 22:02
„Þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu“ „Þetta var bara frábær sigur. Við gefumst aldrei upp og þeim leið bara illa frá fyrstu mínútu,“ sagði Eggert aron Guðmundsson, sem skoraði annað mark Stjörnunnar er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 17. júlí 2023 21:21
FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. Íslenski boltinn 17. júlí 2023 19:01
„Það er eitt sem mér finnst að KSÍ mætti fara að skoða“ Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, er spenntur fyrir leik liðsins við Stjörnuna í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabæ í kvöld. Stjarnan mun þar spila sinn fyrsta leik í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 17. júlí 2023 13:31
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr Eyjum í gær ÍBV og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Keflvíkingar léku seinasta hálftíman manni færri, en heimamenn náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. Fótbolti 17. júlí 2023 07:02
Umfjöllun: ÍBV - Keflavík 1-1 | Sjöunda jafntefli Keflavíkur ÍBV og Keflavík skildu jöfn á Hásteinsvelli 1-1. Hermann Þór Ragnarsson kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Sami Kamel metin. Sindri Snær Magnússon fékk beint rautt spjald á 64. mínútu en ÍBV tókst ekki að bæta við marki einum fleiri. Íslenski boltinn 16. júlí 2023 18:05
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. Fótbolti 15. júlí 2023 20:00
Ágúst Eðvald ósáttur við að fá gult spjald fyrir dýfu Ágúst Eðvald skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu þegar Breiðablik vann nauman sigur gegn Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Ágúst Eðvald segir góða byrjun hafa lagt grunninn að sigrinum. Fótbolti 15. júlí 2023 00:04
Jón Þórir: „Með þessari vinnusemi vinnum við hvaða lið sem er“ Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur með niðurstöðuna þegar lið hans tapaði fyrir Breiðabliki, 0-1, í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Jón sagðist þó heilt yfir ánægður með frammistöðu síns liðs. Fótbolti 14. júlí 2023 23:56
Óskar Hrafn: „Erum að horfa á kommóðu og í henni eru margar skúffur“ Breiðablik fór með eins marks sigur af hólmi gegn Fram fyrr í kvöld. Blikarnir komust yfir á 2. mínútu, urðu manni fleiri á 48. mínútu og virtust ætla að sigla sigrinum örugglega heim en voru tæpir að missa leikinn í jafntefli á lokamínútum. Fótbolti 14. júlí 2023 23:52
Leik lokið: Fram - Breiðablik 0-1 | Blikar unnu loksins útisigur í Bestu-deildinni Breiðablik heimsótti Fram í Úlfarsárdalinn og sótti sér þrjú stig, Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu. Fram spilaði manni færri nánast allan síðari hálfleikinn eftir að Delphin Tshiembe fékk að líta rauða spjaldið, en voru þrátt fyrir það mjög nálægt því að jafna metin á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 14. júlí 2023 22:12
KA menn staðfesta Alex Frey: Tóku hann með norður eftir leikinn í gær Alex Freyr Elísson klárar tímabilið með KA-mönnum í Bestu deild karla en hann hefur skrifað undir hálfs árs lánssamning. Íslenski boltinn 14. júlí 2023 13:22
„Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu“ KA menn segjast verða komnir með eitt allra flottasta knattspyrnusvæði landsins á næstu árum. Sport 14. júlí 2023 07:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Þrumufleygur Atla tryggði HK-ingum stig HK og KR skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í 14. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1 í leik þar sem Kristján Flóki Finnbogason kom gestunum í KR í forystu áður en Atli Arnarson jafnaði metin stuttu fyrir leikslok. Fótbolti 13. júlí 2023 22:03
„Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar“ Fylkir tapaði naumlega gegn Val á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-1 í kvöld. Fylkismenn voru heilt yfir betra liðið og sköpuðu sér mörk marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Íslenski boltinn 12. júlí 2023 22:31
Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Íslenski boltinn 12. júlí 2023 22:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndbönd: Valur - Fylkir 2-1 | Valsmenn með nauman sigur á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 12. júlí 2023 21:10
Hafa skorað sex sinnum hjá Fylki í tveimur leikjum í röð Það eru meira en þrjú þúsund dagar síðan Fylkismenn unnu síðast Valsmenn í deild þeirra bestu en liðin mætast á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 12. júlí 2023 16:00
„Verst bara að Gylfi sé ekki kominn“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir leik þess við Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Verst sé að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki á meðal andstæðinga kvöldsins. Íslenski boltinn 12. júlí 2023 11:00
„Auðvitað er áhugi á mér“ „Ég býst við erfiðum leik. Þeir hafa gefið Víking og Breiðablik hörku leik. Fyrstu sextíu mínúturnar voru þeir mjög flottir og voru nálægt því að gera jafntefli. Þeir eru með gæði innan síns liðs og eru þéttir til baka. Rúnar kann alveg að búa til lið,“ segir Adam Pálsson, sóknarmaður Vals, um leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12. júlí 2023 07:00
Saga reyndi að taka Audda á taugum í Besta þættinum: „Þessi hæna getur ekki rassgat“ Saga Garðarsdóttir og Auðunn Blöndal mættust í Besta þættinum þar sem lið KR og Tindastóls áttust við. Í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Íslenski boltinn 11. júlí 2023 13:31
Markasúpa og dramatík í Keflavík, Alex Freyr hetja ÍBV og öruggt hjá Blikum Topplið Víkings gerði 3-3 jafntefli við Keflavík á laugardag á meðan Alex Freyr Hilmarsson tryggði ÍBV 1-0 sigur á Fram. Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru svo illa með nýliða Fylkis. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 9. júlí 2023 19:01
„Hann leikur þetta bara og fær vítið“ Keflavík og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deildinni í knattspyrnu í gær. Fyrsta mark Víkinga kom úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Danijel Dejan Djuric lét sig falla í teig Keflvíkinga. Fótbolti 9. júlí 2023 14:01
Alex Freyr ósáttur hjá Blikum og vill burt Vefmiðillinn 433.is greindi frá því í gær að Alex Freyr Elísson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deildinni, væri ósáttur með spiltíma sinn í Kópavoginum og vildi komast á lán frá félaginu sem fyrst. Íslenski boltinn 8. júlí 2023 21:00
„Ef góður leikmaður vill koma og reyna sig með Keflavík er bara að hafa samband“ „Bara svekkelsi, áttum að vinna þennan leik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn toppliði Víkings. Íslenski boltinn 8. júlí 2023 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 8. júlí 2023 19:00
„Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 8. júlí 2023 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8. júlí 2023 18:00