Breki Baxter í Stjörnuna Stjörnumenn hafa bætt við sig ungum leikmanni nú þegar keppnistímabilið í Bestu deild karla í fótbolta er að bresta á. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 16:30
Kunnugleg andlit á nýjum slóðum og spennandi nýliðar Besta deild karla í knattspyrnu fer af stað á morgun, laugardag. Þar verður Ingvar Jónsson, besti markvörður deildarinnar undanfarin ár, í sviðsljósinu og þá reiknar Vísir með að Árni Snær Ólafsson standi vaktina í marki Stjörnunnar líkt og á síðasta tímabili. Fótbolti 5. apríl 2024 14:00
Gylfi á blaðamannafundi í dag: „Núna er alvaran að byrja“ Valsmenn boðuðu til blaðamannafundar á Hlíðarenda í dag, vegna upphafs Bestu deildar karla í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu og á honum sátu fulltrúar Vals og ÍA fyrir svörum. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 13:31
„Ótrúlega spenntur að sjá Blikaliðið“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir forsendur fyrir góðu gengi hjá Breiðabliki í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 11:30
Besta-spáin 2024: Ekki gleyma okkur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 11:01
„Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 09:30
Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 09:01
Langur batavegur framundan: „Ég grenjaði bara af sársauka“ Fótboltamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson verður frá um hríð vegna svæsinna veikinda sem herjuðu á hann á dögunum. Síðustu dagar hafa verið honum þungbærir. Íslenski boltinn 5. apríl 2024 07:31
ÍTF og Deloitte gera með sér samning til ársins 2026 Íslenskur toppfótbolti (ÍTF) og Deloitte hafa gengið frá undirritun samstarfssamnings sem gildir til ársloka 2026. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 23:01
Fylki berst liðsstyrkur úr Val fyrir baráttuna í Bestu deildinni Orri Hrafn Kjartansson mun leika með Fylki á komandi tímabili í Bestu deildinni. Hann kemur á láni til félagsins frá Valsmönnum út tímabilið. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 22:00
„Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 11:00
„Af hverju tóku önnur lið ekki Viðar?“ Sérfræðingar Stúkunnar velta fyrir sér hverju koma Viðars Arnar Kjartanssonar muni breyta fyrir KA. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 09:30
Besta-spáin 2024: VÖKnuðu af værum blundi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2024 09:01
Hallgrímur Mar ekki með í upphafi tímabils Hallgrímur Mar Steingrímsson verður ekki með KA þegar leikar hefjast í Bestu deild karla í knattspyrnu nú um helgina. Hann hefur verið að glíma við veikindi og verður ekki klár í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3. apríl 2024 17:45
Gylfi dýrastur í nýjum fantasy-leik ÍTF, hagsmunasamtök félaganna í efstu deildum Íslands í fótbolta, hafa opnað fyrir skráningu í draumadeildarleik sem tengist Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3. apríl 2024 16:15
FH berst liðsstyrkur FH hefur gengið frá samningum við Ísak Óla Ólafsson út leiktíðina 2027. Hann kemur frá Esbjerg í Danmörku. Íslenski boltinn 3. apríl 2024 11:45
„Ég er rosalega á báðum áttum með FH“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, veit ekki alveg hvar hann hefur FH skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. Íslenski boltinn 3. apríl 2024 11:30
Besta-spáin 2024: Í traustum Heimishöndum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2024 11:01
„Með Rúnar Má erum við ekki að gera kröfu á að þeir verði í Evrópubaráttu?“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, finnst teikn á lofti um að ÍA falli ekki í sama pytt og áður, þegar liðið hefur komið upp úr næstefstu deild. Íslenski boltinn 3. apríl 2024 09:31
Besta-spáin 2024: Verða að læra af mistökum fortíðarinnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2024 09:00
Stúkan hitar upp í kvöld | Gylfa-myndavél á sunnudag Fótboltasumarið er handan við hornið og Stúkan er í loftinu í kvöld með sinn árlega upphitunarþátt. Íslenski boltinn 2. apríl 2024 14:01
Valsmönnum spáð titlinum í Bestu-deild karla Kynningarfundur Bestu-deildar karla stendur nú yfir og á fundinum var opinberuð spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna um það hvernig deildin færi. Íslenski boltinn 2. apríl 2024 12:36
Leikmannakönnun í Bestu-deild karla: Víkingar grófastir og Gylfi verður bestur Á kynningarfundi Bestu-deildar karla í dag var hulunni svipt af áhugaverðri könnun sem gerð var meðal leikmanna deildarinnar. Íslenski boltinn 2. apríl 2024 12:25
„Reiknum með því að Rúnarsáhrifin verði jákvæð“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hefur trú á að koma Rúnars Kristinssonar hafi jákvæð áhrif á lið Fram. Hann er spenntur að sjá hvernig hann verður í nýju starfi. Íslenski boltinn 2. apríl 2024 12:01
Svona var kynningarfundur Bestu-deildar karla Keppni í Bestu-deild karla hefst næstkomandi laugardag og Íslenskur Toppfótbolti var með kynningarfund deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 2. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Vegasalt varnar og sóknar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 2. apríl 2024 11:00
„Algjör synd ef þeir fengju stemninguna í byrjun ekki vestur“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson, sérfræðingar Stúkunnar, segja nauðsynlegt fyrir Vestra, nýliðana í Bestu deild karla, að komast sem nýjan heimavöll sinn. Íslenski boltinn 2. apríl 2024 09:30
Besta-spáin 2024: Ætla að dvelja lengur hér Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Vestra 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 2. apríl 2024 09:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Valur 1-1 (5-3) | Víkingur er meistari meistaranna eftir vítaspyrnukeppni Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sigur gegn Val í Meistarakeppni KSÍ. Leikurinn markar upphaf knattspyrnusumarsins á Íslandi og eru Víkingar meistarar meistaranna. Íslenski boltinn 1. apríl 2024 21:35