Chuck kominn aftur og spilar með Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar nælir sér í framherja fyrir fallbaráttuslaginn framundan. Íslenski boltinn 6. júlí 2015 20:19
Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. Íslenski boltinn 6. júlí 2015 17:21
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. Íslenski boltinn 6. júlí 2015 16:56
Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 6. júlí 2015 16:00
Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. Íslenski boltinn 6. júlí 2015 11:00
Víkingur semur við serbneskan framherja Kemur til landsins í dag og verður löglegur með Víkingsliðinu þegar glugginn verður opnaður 15. júlí. Íslenski boltinn 6. júlí 2015 10:15
Gunnar Heiðar kominn heim til Eyja ÍBV fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir seinni hluta Peps-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6. júlí 2015 10:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn sneru dæminu við í seinni hálfleik Iain Williamson tryggði Val sigur á Víkingi í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-2, Val í vil. Íslenski boltinn 5. júlí 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - FH 2 -1 | KR-ingar afgreiddu FH Annað árið í röð slær KR Fimleikafélagið úr leik í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 5. júlí 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 4-0 | ÍBV í undanúrslit eftir stórsigur ÍBV rúllaði yfir Fylki í Eyjum í dag og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Bjarni Gunnarsson lék á alls oddi og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Íslenski boltinn 4. júlí 2015 19:15
Sjáðu aukaspyrnumark Lennon í Finnlandi Steven Lennon reyndist hetja FH gegn SJK frá Finnlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar, en Skotinn skoraði eina markið í 1-0 sigri FH. Íslenski boltinn 4. júlí 2015 11:00
Komast KR-ingar í undanúrslitin áttunda árið í röð? KR mætir FH á morgun í risaleik átta liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 4. júlí 2015 08:00
Mörkin hans Tryggva | Myndband Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi. Íslenski boltinn 3. júlí 2015 21:45
Tryggvi Guðmundsson - Sagan mín er lokaþáttur Goðsagna | Sjáðu stikluna Í lokaþætti Goðsagna efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld segir markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi sögu sína. Fótbolti 3. júlí 2015 13:30
Grindavík komst upp í efri hlutann eftir sigur á Akureyri Grindvíkingar eru að lifna við í 1. deild karla en liðið vann dramatískan 3-2 sigur á Þór á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld. Með sigrinum komust Grindvíkingar upp í sjötta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3. júlí 2015 12:01
Er þetta flottasta mark Tryggva Guðmundssonar? | Myndband Tryggvi Guðmundsson skoraði 131 mark í efstu deild á ferlinum og er markahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi. Íslenski boltinn 2. júlí 2015 21:30
Hólmbert: Atvinnumennskan er erfiðari en fólk heldur Hólmbert Aron Friðjónsson er kominn heim eftir atvinnumennsku hjá skoska liðinu Celtic og danska liðinu Bröndby og skrifaði i gær undir tveggja og hálfs árs samning við Pepsi-deildarlið KR. Íslenski boltinn 2. júlí 2015 18:58
Spænskur miðvörður á leið til Fjölnis Fjölnir er að fá spænskan miðvörð sem hefur leikið í Danmörku undanfarin ár. Íslenski boltinn 2. júlí 2015 17:05
Þróttur jók forskot sitt á toppnum | Úrslitin í 1. deild karla í kvöld Þróttarar eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir sigur á Ásvöllum í kvöld því Ólafsvíkur-Víkingar náðu bara jafntefli á Akureyri á sama tíma. Íslenski boltinn 2. júlí 2015 15:45
Arnór Snær hjá ÍA til 2017 Arnór Snær Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við ÍA um tvö ár. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍA. Íslenski boltinn 2. júlí 2015 13:46
Schoop klárar tímabilið | Frederiksen semur út næsta ár Góðar danskar fréttir úr Vesturbænum á leikdegi í Evrópudeildinni. Íslenski boltinn 2. júlí 2015 10:00
Ég veit nánast allt um þetta lið Víkingur spilar sinn fyrsta Evrópuleik í 23 ár í kvöld þegar liðið tekur á móti Koper frá Slóveníu. Hörður Theodórsson var einn af þeim sem spilaði síðasta Evrópuleik Víkinga gegn rússneska liðinu CSKA Mosvku haustið 1992 og segir hann það hafa verið mikla upplifun. Fótbolti 2. júlí 2015 07:00
Hólmbert Aron búinn að skrifa undir samning við KR Hólmbert Aron Friðjónsson hefur gengið frá tveggja og hálfs árs samning við KR og verður löglegur með Vesturbæjarliðinu í Pepsi-deildinni þegar glugginn opnar 15. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 1. júlí 2015 22:04
Hafrún sú fyrsta í tíu mörk í íslenska boltanum í sumar Hafrún Olgeirsdóttir, leikmaður Völsungs í 1. deild kvenna, skoraði fernu í kvöld þegar Völsungur vann 7-0 sigur á Sindra í C-riðli 1. deildar kvenna. Íslenski boltinn 1. júlí 2015 20:40
ÍBV semur við Jose Enrique ÍBV hefur samið við Spánverjann Jose Enrique Vegara Seoane um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 1. júlí 2015 10:28
Avni Pepa: Ég vildi ekki taka þátt í því og fór því til Íslands Avni Pepa var eins og klettur í vörn ÍBV sem vann sigur á Breiðabliki í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Hann er landsliðsmaður Kósóvó þrátt fyrir að hafa aldrei búið í landinu. Íslenski boltinn 1. júlí 2015 07:45
Sjö ár síðan Valsari skoraði átta mörk á einu tímabili Patrick Pedersen, Daninn í framlínu Valsmanna, er nú með þriggja marka forskot í baráttunni um gullskóinn í Pepsi-deild karla. Sport 1. júlí 2015 06:30
Hólmbert á leiðinni í KR Hólmbert Aron Friðjónsson, fyrrum framherji Celtic í Skotlandi og Bröndby í Danmörku, er á leiðinni í KR samkvæmt heimildum vefsíðunnar Fótbolti.net. Íslenski boltinn 30. júní 2015 18:30
Pepsi-mörkin | 10. þáttur Tíunda umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar sóttu þrjú stig til Keflavíkur en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum. Íslenski boltinn 30. júní 2015 18:00
Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Hefur áður misst af fjölda leikja vegna höfuðmeiðsla. Íslenski boltinn 30. júní 2015 17:02