Skúli Jón: Það er þeirra höfuðverkur Skúli Jón Friðgeirsson tekur á morgun þátt í sínum fimmta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar KR mætir Val á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 14:30
Þormóður: Þetta eru nágrannaslagir af bestu gerð Þormóður Egilsson og Þorgrímur Þráinsson rifjuðu upp leik KR og Vals í úrslitum bikarsins 1990 en liðin hafa tvisvar mæst í úrslitum bikarsins. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 14:00
Ekkert sem bannar Val að nota Emil í bikarúrslitaleiknum á morgun Emil Atlason, lánsmaður frá KR, má spila með Val á móti KR í úrslitaleik Borgunarbikar karla á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 12:57
Bjarni var hetja Valsmanna fyrir 25 árum | Myndband Vísir rifjar upp fræga bikarúrslitaleiki KR og Vals árið 1990. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 11:15
Stríddu Kassim á golfvellinum | Myndband Steven Lennon fór illa með liðsfélaga sinn, Kassim Doumbia, á golfvellinum í dag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 21:23
Óli Jóh.: Emil má spila bikarúrslitaleikinn Þjálfara Vals og framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar KR kemur ekki saman um hvort Emil Atlason megi spila með Val í bikarúrslitaleiknum gegn KR á laugardag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 20:18
Leikir færðir í Pepsi-deildinni og öll 17. umferðin á sama degi Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á 17. umferð Pepsi-deildar karla sem fer fram eftir ellefu daga. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 15:57
Bjarni: Á von á því að Hólmbert verði klár fyrir laugardaginn Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, gerir ráð fyrir að geta notað framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson í bikarúrslitaleiknum gegn Val á laugardaginn. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 14:20
Erlendur Eiríksson dæmir bikarúrslitaleikinn Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla í ár en Valur og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 13:07
Arnar Grétarsson skoraði fyrir Augnablik Augnablik styrkti stöðu sína á toppi B-riðils 4. deildar í kvöld. Þá vann liðið sætan sigur, 3-4, á Skallagrími í Borgarnesi. Íslenski boltinn 12. ágúst 2015 20:47
Pedersen: Vonandi get ég spilað og skorað einhver mörk Svava Kristín fór með Patrick Pedersen til læknis í dag. Íslenski boltinn 12. ágúst 2015 19:00
Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. Íslenski boltinn 12. ágúst 2015 11:38
Pepsi-mörkin | 15. þáttur Sem fyrr má sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 19:16
Bjarni hættur hjá KA Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 18:21
Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Sigur Blika á Valsmönnum í gær var fyrsti sigur félagsins á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 13:45
Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 11:00
Bjarni: Ekki bara í KR þar sem varamenn eru óánægðir KR vann 2-0 sigur á Fylki í kvöld en Bjarni Guðjónsson segir það misskilning hjá fréttamönnum að það tíðkist bara í KR að varamenn séu ósáttir við að þurfa að sitja á bekknum. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 21:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fjölnir 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í bragðdaufum leik Hvorugt liðið færist í töflunni eftir bragðdaufann leik. Keflvíkingar bíða enn eftir sigri og Fjölnismenn geta nagað sig í handarbökin að ná ekki í öll stigin. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 18:30
Breytingarnar kosta Valsmenn 150 milljónir króna Menn slá ekki slöku við á Vodafone-vellinum þessa dagana þar sem verið er að leggja gervigras á völlinn. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 17:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-3 | Þriðji sigur FH í röð FH vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sótti ÍA heim í kvöld. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 14:29
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 14:17
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 14:05
Minna en hundrað mínútur á milli marka hjá Atla Viðari Fréttablaðið skoðar hjá hvaða markaskorurum Pepsi-deildarinnar hefur liðið stystur tími á milli marka í fyrstu fjórtán umferðunum. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 07:00
Milos: Við vorum betri aðilinn í þessum leik Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var máturlega sáttur við stigið sem hann fékk í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 9. ágúst 2015 22:08
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Enn eitt jafntefli liðanna | Sjáðu mörkin Víkingar sóttu stig í greipar Íslandsmeistaranna í leik sem sprakk í loft upp síðasta korterið. Íslenski boltinn 9. ágúst 2015 22:00
Rúnar Páll: Glórulaust hjá dómaranum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur við rauðu spjöldin sem hans leikmenn fengu í jafnteflinu gegn Víkingum í kvöld. Íslenski boltinn 9. ágúst 2015 21:53
Mikilvægur fallbaráttuslagur í Breiðholti Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fer af stað í dag með tveimur leikjum. Eyjamenn heimsækja Leiknismenn og Íslandsmeistarar Stjörnunnar fá Víking í heimsókn. Íslenski boltinn 9. ágúst 2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - ÍBV 0-2 | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu sinn fyrsta sigur á útivelli í sumar í 2-0 sigri á Leiknismönnum í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 9. ágúst 2015 00:01
Víkingur á toppinn | Guðmundur Atli heldur áfram að skora Víkingur Ólafsvík er komið á toppinn í fyrstu deild karla eftir 3-2 sigur á Þrótti í toppslag deildarinnar. Íslenski boltinn 8. ágúst 2015 16:00
Fram vann mikilvægan sigur á Haukum | Myndir Fram sigraði loksins knattspyrnuleik í kvöld eftir sex leiki án sigurs í 3-0 sigri á Haukum. Fyrir austan var mikil dramatík en á þremur mínútum komu þrjú mörk og eitt rautt spjald í 2-2 jafntefli Fjarðarbyggðar og Þórs. Fótbolti 7. ágúst 2015 21:15