Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. Íslenski boltinn 15. ágúst 2015 00:01
Efstu liðin á sigurbraut Víkingur frá Ólafsvík og Þróttur stigu í kvöld enn eitt skrefið í áttina að Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 20:26
Klara er skipulagðari framkvæmdastjóri en ég var Formaður KSÍ segir sambandið vera að fá mjög góðan framkvæmdastjóra. Klara er fyrsta konan sem sinnir þessu starfi. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 16:55
Thomas Christensen: Sé ekki eftir því að hafa komið til Íslands Danski varnarmaðurinn Thomas Guldborg Christensen tekur á morgun þátt í sínum fyrsta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Valur mætir KR á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 16:00
Aðeins eitt ár frá síðasta bikarmeistaratitli KR-inga | Myndband Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun með myndböndum frá fyrri bikarúrslitaleikjum. Árið 2014 varð KR bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 15:00
Skúli Jón: Það er þeirra höfuðverkur Skúli Jón Friðgeirsson tekur á morgun þátt í sínum fimmta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar KR mætir Val á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 14:30
Þormóður: Þetta eru nágrannaslagir af bestu gerð Þormóður Egilsson og Þorgrímur Þráinsson rifjuðu upp leik KR og Vals í úrslitum bikarsins 1990 en liðin hafa tvisvar mæst í úrslitum bikarsins. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 14:00
Ekkert sem bannar Val að nota Emil í bikarúrslitaleiknum á morgun Emil Atlason, lánsmaður frá KR, má spila með Val á móti KR í úrslitaleik Borgunarbikar karla á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 12:57
Bjarni var hetja Valsmanna fyrir 25 árum | Myndband Vísir rifjar upp fræga bikarúrslitaleiki KR og Vals árið 1990. Íslenski boltinn 14. ágúst 2015 11:15
Stríddu Kassim á golfvellinum | Myndband Steven Lennon fór illa með liðsfélaga sinn, Kassim Doumbia, á golfvellinum í dag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 21:23
Óli Jóh.: Emil má spila bikarúrslitaleikinn Þjálfara Vals og framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar KR kemur ekki saman um hvort Emil Atlason megi spila með Val í bikarúrslitaleiknum gegn KR á laugardag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 20:18
Leikir færðir í Pepsi-deildinni og öll 17. umferðin á sama degi Knattspyrnusamband Íslands hefur gert breytingar á 17. umferð Pepsi-deildar karla sem fer fram eftir ellefu daga. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 15:57
Bjarni: Á von á því að Hólmbert verði klár fyrir laugardaginn Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, gerir ráð fyrir að geta notað framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson í bikarúrslitaleiknum gegn Val á laugardaginn. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 14:20
Erlendur Eiríksson dæmir bikarúrslitaleikinn Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla í ár en Valur og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Íslenski boltinn 13. ágúst 2015 13:07
Arnar Grétarsson skoraði fyrir Augnablik Augnablik styrkti stöðu sína á toppi B-riðils 4. deildar í kvöld. Þá vann liðið sætan sigur, 3-4, á Skallagrími í Borgarnesi. Íslenski boltinn 12. ágúst 2015 20:47
Pedersen: Vonandi get ég spilað og skorað einhver mörk Svava Kristín fór með Patrick Pedersen til læknis í dag. Íslenski boltinn 12. ágúst 2015 19:00
Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. Íslenski boltinn 12. ágúst 2015 11:38
Pepsi-mörkin | 15. þáttur Sem fyrr má sjá styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 19:16
Bjarni hættur hjá KA Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 18:21
Sigur Blika sá fyrsti á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár Sigur Blika á Valsmönnum í gær var fyrsti sigur félagsins á Laugardalsvelli í efstu deild í 35 ár. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 13:45
Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2015 11:00
Bjarni: Ekki bara í KR þar sem varamenn eru óánægðir KR vann 2-0 sigur á Fylki í kvöld en Bjarni Guðjónsson segir það misskilning hjá fréttamönnum að það tíðkist bara í KR að varamenn séu ósáttir við að þurfa að sitja á bekknum. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 21:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fjölnir 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í bragðdaufum leik Hvorugt liðið færist í töflunni eftir bragðdaufann leik. Keflvíkingar bíða enn eftir sigri og Fjölnismenn geta nagað sig í handarbökin að ná ekki í öll stigin. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 18:30
Breytingarnar kosta Valsmenn 150 milljónir króna Menn slá ekki slöku við á Vodafone-vellinum þessa dagana þar sem verið er að leggja gervigras á völlinn. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 17:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-3 | Þriðji sigur FH í röð FH vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sótti ÍA heim í kvöld. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 14:29
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 14:17
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 0-1 | Valsmenn kvöddu titilbaráttuna Furðulegt mark frá Breiðabliki hélt titilvonum Kópavogsliðsins á lífi en Valsmenn eru nú langt á eftir í baráttunni um þann stóra. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 14:05
Minna en hundrað mínútur á milli marka hjá Atla Viðari Fréttablaðið skoðar hjá hvaða markaskorurum Pepsi-deildarinnar hefur liðið stystur tími á milli marka í fyrstu fjórtán umferðunum. Íslenski boltinn 10. ágúst 2015 07:00
Milos: Við vorum betri aðilinn í þessum leik Milos Milojevic, þjálfari Víkings, var máturlega sáttur við stigið sem hann fékk í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 9. ágúst 2015 22:08
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Enn eitt jafntefli liðanna | Sjáðu mörkin Víkingar sóttu stig í greipar Íslandsmeistaranna í leik sem sprakk í loft upp síðasta korterið. Íslenski boltinn 9. ágúst 2015 22:00