Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    FH-ingar hafa rætt við Kristin Frey

    Kristinn Freyr Sigurðsson fór á kostum með bikarmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og það þarf ekki að koma á óvart að bæði lið hérlendis sem og erlendis hafi áhuga á kappanum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Tel mig eiga eitt gott ár eftir

    Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir.

    Íslenski boltinn