Sjáðu öll mörkin úr 19. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2017 11:30 Skagamenn fagna. Þeir hefðu hleypt miklu lífi í botnbaráttuna ef þeir hefðu unnið Fjölni. vísir/ernir Það var nóg af mörkum í 19. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gær. Sex mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Víkings R. og FH í Víkinni. Víkingar komust í 2-0 en FH-ingar sneru dæminu sér í vil með þremur mörkum á jafnmörgum mínútum seint í fyrri hálfleik. KR svaraði fyrir tapið gegn ÍBV og vann nokkuð öruggan 1-3 sigur á Breiðabliki. KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli sem Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, var ekki hrifinn af. Stjarnan bar sigurorð af Víkingi Ó., 3-0, á heimavelli. Stjörnumenn hafa ekki tapað deildarleik síðan 19. júní þegar þeir lágu í valnum fyrir Ólsurum á útivelli. Íranski framherjinn Shahab Zahedi Tabar skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á Grindavík. Hann er fyrsti Íraninn sem skorar í efstu deild á Íslandi. Þá gerðu Fjölnismenn og Skagamenn 2-2 jafntefli í fallslag í Grafarvoginum. Öll 22 mörkin og allt það helsta úr 19. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30 Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32 Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39 Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36 Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Fleiri fréttir KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Sjá meira
Það var nóg af mörkum í 19. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gær. Sex mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Víkings R. og FH í Víkinni. Víkingar komust í 2-0 en FH-ingar sneru dæminu sér í vil með þremur mörkum á jafnmörgum mínútum seint í fyrri hálfleik. KR svaraði fyrir tapið gegn ÍBV og vann nokkuð öruggan 1-3 sigur á Breiðabliki. KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli sem Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, var ekki hrifinn af. Stjarnan bar sigurorð af Víkingi Ó., 3-0, á heimavelli. Stjörnumenn hafa ekki tapað deildarleik síðan 19. júní þegar þeir lágu í valnum fyrir Ólsurum á útivelli. Íranski framherjinn Shahab Zahedi Tabar skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á Grindavík. Hann er fyrsti Íraninn sem skorar í efstu deild á Íslandi. Þá gerðu Fjölnismenn og Skagamenn 2-2 jafntefli í fallslag í Grafarvoginum. Öll 22 mörkin og allt það helsta úr 19. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30 Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32 Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39 Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36 Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Sport Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Fleiri fréttir KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Sjá meira
Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30
Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32
Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39
Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36
Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30
Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55