Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Valur 1-2 | Birnir Snær hetja Valsmanna Íslandsmeistararnir stálu sigrinum í Kórnum eftir flautumark frá Birni Snæ. Mikilvægur sigur fyrir Óla Jóh og hans menn í Val Íslenski boltinn 30. júní 2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 3-2 | Endurkoma í lautinni Fylkir er komið upp í fimmta sæti deildarinnar en annar tapleikur KA í röð. Íslenski boltinn 30. júní 2019 20:00
Helgi: Ef maður talar mikið um það þá getur það haft áhrif Fyrrum framherjinn var léttur í leikslok. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:45
Sjáðu dramatíkina í Árbænum og hvernig Stjarnan afgreiddi botnliðið Sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:45
Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30. júní 2019 19:10
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Innlent 29. júní 2019 20:52
Segir Beiti hafa verið jafn besta leikmann mótsins Þorvaldur Örlygsson ræðir byrjunina á Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 29. júní 2019 19:45
Bæði krossband og sin gáfu sig í hægra hné Þórarins Þórarinn Ingi Valdimarsson verður lengi frá eftir að hafa meiðst illa á hné í leik á móti Fylki í Pepsi Max deild karla um síðustu helgi. Íslenski boltinn 28. júní 2019 14:30
Alex Þór: Gott að eiga sendingar og skot í vopnabúrinu Stjörnumanninn Alex Þór Hauksson dreymir um að komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 27. júní 2019 19:45
Félagið sem var að skipta yfir á gervigras tapar ekki á grasi Víkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gær með endurkomusigri út í Eyjum. Íslenski boltinn 27. júní 2019 17:15
Víkingur og Breiðablik mega ekki nota nýju leikmennina sína í næstu umferð Félagsskiptagluggi Pepsi Max deildar karla opnar á ný 1. júlí en liðin sem spila seinna þann dag geta samt sem áður ekki notað nýjustu leikmenn sína í leikjum sínum. Íslenski boltinn 27. júní 2019 14:30
Sextán ára unglingalandsliðsmaður frá Akranesi semur við FCK Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 27. júní 2019 12:30
Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 26. júní 2019 15:00
Gísli kominn aftur í grænt Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við Breiðablik á nýjan leik. Íslenski boltinn 26. júní 2019 13:15
Guðjón missir af Evrópuleikjum Stjörnunnar Guðjón Baldvinsson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 26. júní 2019 12:00
Versta uppskera FH í sextán ár Byrjun FH hefur ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 24. júní 2019 17:15
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á Meistaravöllum Það var mikið af góðu fólki mætt í stúkuna í Vesturbænum á dögunum er KR tók á móti Valsmönnum í stórskemmtilegum leik sem KR vann, 3-2. Íslenski boltinn 24. júní 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Huglaust hjá dómaranum að reka Óttar Bjarna ekki af velli Skagamenn þoldu mótlætið gegn HK ekki vel um síðustu helgi og varnarmaður liðsins, Óttar Bjarni Guðmundsson, braut illa á hinum 16 ára gamla Valgeiri Valgeirssyni er guttinn hafði skorað seinna mark HK gegn ÍA. Íslenski boltinn 24. júní 2019 09:30
Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. Íslenski boltinn 24. júní 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 23. júní 2019 22:00
Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. Íslenski boltinn 23. júní 2019 21:44
Ágúst: Extra sætt að skora á móti KA Ágúst Eðvald Hlynsson var maður leiksins þegar Víkingur vann 3-4 sigur á KA í 9.umferð Pepsi-Max deildarinnar. Fótbolti 23. júní 2019 20:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla. Íslenski boltinn 23. júní 2019 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 5-1 | Stjarnan skein í Garðabæ Stjarnan sigraði Fylki örugglega 5-1 í Pepsi Max deild karla í dag með 5-1 sigri þar sem fjögur af mörkum Stjörnunnar komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 23. júní 2019 19:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Valsmanna Valur er með sjö stig rétt fyrir ofan fallsæti en Grindavík er með þremur stigum meira. Valsmenn komast upp að hlið Grindvíkinga með sigri. Íslenski boltinn 23. júní 2019 18:45
Rúnar Páll: Þórarinn Ingi var sárkvalinn Þórarinn Ingi Valdimarsson meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis í dag. Íslenski boltinn 23. júní 2019 18:41
Þórarinn Ingi meiddist illa og var fluttur á bráðamóttöku Eyjamaðurinn meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis. Íslenski boltinn 23. júní 2019 17:01
Jóhannes Karl: Allt saman virkilega svekkjandi Þjálfari ÍA var óánægður með frammistöðu sinna manna gegn HK á Akranesi. Íslenski boltinn 22. júní 2019 20:09