Fimm mánuðir í helvíti Í byrjun árs tók ég þá ákvörðun að smakka ekki áfengi í janúar. Ég er maður öfganna og þessi saklausi mánuður hefur stökkbreyst í fimm langa mánuði Bakþankar 15. janúar 2011 12:43
Hvað slær klukkan? Ég lifi breytilegan tíma. Ekki nóg með að mínúturnar í góðra vina hópi eða á skemmtilegri leiksýningu líði allt of hratt heldur getur biðin á Bakþankar 14. janúar 2011 06:00
Ógnir og andvaka Bókin lúrir á náttborðinu mínu. Augun á mynd bókarkápunnar elta mig um herbergið meðan ég geng frá tauinu í skúffurnar og hrollurinn hrýslast um Bakþankar 13. janúar 2011 05:30
Bleiku, bláu og rauðu mælikerin Fyrir stuttu las ég frétt unna upp úr grein Stefáns Ólafssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands, en þar sagði að íslensk stjórnvöld væru Bakþankar 12. janúar 2011 06:00
Skálholtsjárnið Skálholt hrífur og miðlar sögum til skemmtunar og eflingar. Fyrir helgi var ég á ráðstefnu eystra og naut töfra staðarins. Bakþankar 11. janúar 2011 05:45
Nokkur gleðiráð Eftir lestur bókarinnar Brasilíufanginn varð ég að hafa snar handtök og finna gleðilyf sem virkaði beint í æð. Höfundi tekst mætavel að soga lesandann inn í Bakþankar 10. janúar 2011 09:37
Siðferðilegt yfirlæti Góðmennska, hjartahlýja og náungakærleikur eru ekki skrásett vörumerki sem kristindómurinn á einkarétt á. Bakþankar 8. janúar 2011 06:00
Mótmælaþjóðin Þegar þetta er skrifað hafa tæplega þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar skráð nafn sitt á undirskriftalista gegn fyrirhuguðum vegtollum á Bakþankar 7. janúar 2011 06:00
Nýársheit Seinni partinn á gamlársdag á ég mér hefð. Þá gef ég mér alltaf tíma til að setjast niður og velti fyrir mér árinu sem er að líða og árinu sem er að koma. Og ég skrifa hjá mér af Bakþankar 6. janúar 2011 06:00
Heilaþvottur og heilsuátakið Ég get staðist allt nema freistingar,“ er haft eftir rithöfundinum Oscar Wilde. Nú þegar fara þarf að efna áramótaheitin eiga vafalaust margir Bakþankar 5. janúar 2011 06:15
Runk hugarfars Stærsta vandamál Íslendinga er án nokkurs vafa yfirþyrmandi skortur á auðmýkt og sjálfsgagnrýni. Betur og betur er að koma í ljós að Íslendingar eru ótrúlega sjálfhverfar smásálir, sem eru ófærar um að líta í eigin barm. Ein ógeðslegasta birtingarmynd Bakþankar 4. janúar 2011 09:14
Bregðum blysum á loft Þær voru margar gæsahúðastundirnar á síðasta ári. Ferðast var um framandi slóðir, lítið barn bættist við fjölskylduna og góðir vinir samfögnuðu á stórafmæli. Þegar allt þetta leggst saman sannfæris Bakþankar 3. janúar 2011 03:00
Gjöf sem líður Dagar, nætur, vikur mánuðir, ár … tíminn látlaust áfram líður og ég vildi að alla daga væru jól. Hver einasta sekúnda í lífinu er einstök, eitt augnablik sem Bakþankar 31. desember 2010 03:00
Erótíska ferilskráin Það er alltaf jafn gaman að sjá heila sögu kristallast í einum hversdagslegum atburði. Ég var þessarar ánægju aðnjótandi fyrir stuttu en þá sá ég virðulega hefðarfrú í pels fara inn í stórmarkað einn í bæ í suðursveitum Spánar. Bakþankar 29. desember 2010 06:00
Flöskujól Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar - myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir munnbitar hrökkva upp fyrirvaralaust. Ég mundi til dæmis skyndilega eftir því í fyrradag þegar faðir minn framkvæmdi það stórkostlega töfrabragð að draga lakkrísreimar út úr naflanum á sér. Bakþankar 27. desember 2010 17:20
Flöskujól Þar sem jólin eru hátíð barnanna er barnið í manni oft ansi nærri á þessum árstíma. Án þess að sú sé endilega ætlunin, rifjast upp glefsur hér og þar – myndskeið ekki endilega bara tengd jólum. Misstórir Bakþankar 27. desember 2010 14:02
Gordjöss Diskóeyjan heillar. Hinn ljóðlipri baggalútur Bragi Valdimar Skúlason gerði þá kostulega plötu og Páll Óskar syngur lagið nr. 13: “Ég er flottur, ég er Bakþankar 27. desember 2010 05:00
Það koma alltaf jól Það sem skapar jólin er hefðir. Þessu hef ég komist að á aðventunni. Auðvitað vissi ég þetta fyrir, en mér finnst sem fólk sé farið að halda fastar í hefðirnar en áður. Að minnsta kosti hafa margir talað meira um þær við mig á þessari aðventu. Bakþankar 24. desember 2010 11:02
Vitringurinn með gjafakortið Á morgun er Þorláksmessa. Margir eiga sér tiltekna hefð þennan dag. Sumar fjölskyldur koma saman til að borða skötu, aðrar njóta samverustundar við að skreyta jólatréð. Bakþankar 22. desember 2010 06:15
Ljósin úr svörtustu Afríku Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla Bakþankar 21. desember 2010 06:00
Jólaminning Það var annar í jólum og úrhelli í höfuðborginni. Ég man það mjög vel því ég átti lítið barn og þurfti að vagga því í svefn úti undir vegg í dembunni. Bakþankar 20. desember 2010 06:00
Hjálpartæki B-lífsins Á þriðjudag lagði hópur 14 þingmanna fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að klukkunni á Íslandi verði seinkað um eina klukkustund. Bakþankar 18. desember 2010 06:00
Ástin á tímum kaloríunnar Á vefnum bleikt.is, sem helgaður er samskiptum kynjanna, birtist á dögunum viðtal við „einn eftirsóttasta piparsvein landsins“. Bakþankar 17. desember 2010 06:30
Nýbakað úr búðinni Ég sýg upp í nefið og keyri höfuðið á kaf ofan í trefilinn. Bæli niður hóstann af tillitssemi við fólkið sem ég mæti á ferð minni og arka áfram. Bakþankar 16. desember 2010 06:00
Sakna íslensku hlýjunnar Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að vera að hugsa um gang mála í fjarlægum löndum enda er búið er að hólfa heiminn niður svo allir geti nú Bakþankar 15. desember 2010 06:00
Þú ert í hættu! Jólasveinar eru á sveimi. Íslensku jólasveinarnir eru fullkomin andstæða hinna erlendu og rauðklæddu sánkti Kláusa. Íslensku sveinarnir Bakþankar 14. desember 2010 05:15
Blíðar brjóstaskorur Emilíana Torrini var stórt nafn á árunum þegar konur eins og ég voru unglingar. Björk Guðmundsdóttir var það líka. Er það auðvitað enn í dag, en á þeim tíma var hún að laufgast sem sólóisti, ég var 16 ára þegar hún gaf út plötuna Debut, og hafði því feiknarleg áhrif á kynslóð mína. Og þá ekki síst kvenkynið. Við gengum í skósíðum pilsum, svo síðum að Buffalo-skórnir tróðu á þeim í takti við Big Time Sensuality og æfðum okkur í að hnoða saman milt meyjarbros Torrini. Bakþankar 13. desember 2010 09:58
Hrægammalýðræði Upp á síðkastið hefur verið rætt um að landsbyggðin eigi ekki nema þrjá fulltrúa á nýkjörnu stjórnlagaþingi. Þess hefur sérlega verið getið sem Bakþankar 11. desember 2010 06:00
Desibeladurgur Jólasveinar koma til byggða um helgina. Svona opinberlega. Óopinberlega eru þeir búnir að vera á stjái Bakþankar 10. desember 2010 20:00
Jólagleði eða jólakvíði? Það er dásamlegt að geta hlakkað til, að þora að hlakka til, því tilhlökkun fylgir alltaf áhættan á vonbrigðum. Það er sjálf hugmyndin með lífinu að Bakþankar 9. desember 2010 06:15
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun