Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Svona eru kræsingar flokkanna

Stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á myndarleg hlaðborð í kosningamiðstöðvum sínum í tilefni dagsins. Rýnt er í hvað var boðið upp á á hverjum stað.

Innlent
Fréttamynd

Veður gæti haft áhrif á úrslitin í kosningunum

Fjórflokkurinn gæti hagnast á slæmu veðri á kjördag að sögn stjórnmálafræðings. Kjörsókn ungs fólks gæti haft úrslitaáhrif á niðurstöðu alþingiskosninganna. Kjörsókn hefur farið minnkandi í síðustu fernum alþingiskosningum.

Innlent