Flokkarnir fimm hefja viðræður Málefnahópar flokkanna fimm sem nú eiga í stjórnarmyndunarviðræðum komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú klukkan 13. Innlent 21. nóvember 2016 13:28
„Algjör dónaskapur við þjóðina að Samfylkingin fari í ríkisstjórn“ Stuðningsmenn núverandi stjórnarflokka engjast á hliðarlínunni og tjá vanlíðan sína á Facebook. Innlent 21. nóvember 2016 12:04
Þjóðarpúlsinn: Æ færri ákveða hvaða flokk þeir kjósa meira en mánuði fyrir kosningar Kjósendur Sjálfstæðisflokks eru líklegastir til að ákveða hvaða flokk þeir kjósa meira en mánuði fyrir kosningar. Innlent 21. nóvember 2016 09:58
Katrín búin að ræða við forsetann Formlegar stjórnarmyndunarviðræður, undir forystu VG, hefjast í dag. Innlent 21. nóvember 2016 09:01
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast í dag Málefnahópar Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar munu í dag hittast formlega til þess að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarf þessara flokka. Innlent 21. nóvember 2016 07:35
Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis. Innlent 21. nóvember 2016 07:00
Katrín vill formlegar viðræður Flokkarnir fimm sem hafa fundað í dag munu halda þingflokksfundi til að fara yfir málið. Innlent 20. nóvember 2016 15:07
Bjartsýn fyrir fund dagsins Viðræður fimm flokka eru hafnar í Alþingishúsinu. Innlent 20. nóvember 2016 13:21
Flokkarnir fimm funda eftir hádegi Það skýrist í dag hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundar með formönnum flokkanna klukkan eitt í Alþingishúsinu. Innlent 20. nóvember 2016 11:26
Fyrrverandi ráðherra segir fjölflokkastjórn geta skilað miklum árangri Síðasta slíka stjórn hafi meðal annars komið að þjóðarsáttarsamningunum sem færði niður verðbólgu í landinu eftir langt óðaverðbólgutímabil. Innlent 19. nóvember 2016 20:07
Bjartsýni ríkir eftir fundarhöld flokkanna fimm Það skýrist á morgun hvort hafnar verði formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna og fjögurra annarra flokka. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna fundaði með formönnum flokkanna í dag og gætti bjartsýni í hópnum að fundi loknum. Innlent 19. nóvember 2016 17:58
Katrín: Skýrist á morgun hvort formlegar viðræður hefjast Fundi Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar lauk nú rétt fyrir fjögur. Innlent 19. nóvember 2016 15:51
Flokkarnir fimm mættir til fundar Fulltrúar Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar funda nú í húsakynnum Alþingis um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 19. nóvember 2016 13:18
Katrín fundar með fjórum flokksleiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir fundar með leiðtogum fjögurra flokka dag til að ræða grundvöll fyrir myndun ríkisstjórnar. Innlent 19. nóvember 2016 09:20
Píratar og Viðreisn lýsa yfir samstarfsvilja Formenn Pírata og Viðreisnar blása á sögusagnir um lítinn samstarfsvilja sín í milli. Flokkarnir hafa þótt líklegastir til að vera ljón í vegi við myndun fimm flokka ríkisstjórnar undir stjórn Vinstri grænna. Mál skýrast betur um helg Innlent 19. nóvember 2016 07:00
Ákveða sjálfir eigin hlunnindi Forsætisnefnd þingsins ákveður fastar upphæðir í launum þingmanna sem undanþegnar eru tekjuskatti. Einnig fá þingmenn endurgreiddan akstur á eigin bíl. Í fyrra voru greiddar tæpar 40 milljónir króna. Innlent 19. nóvember 2016 07:00
Katrín boðar formenn fjögurra flokka á sinn fund Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ætlar að funda á morgun með formönnum þeirra fjögurra flokka sem hún reynir að mynda með ríkisstjórn. Hún vonar að það skýrist á fundinum hvort grundvöllur er til formlegra viðræðna við leiðtoga flokkanna. Innlent 18. nóvember 2016 17:45
Pendúllinn myndar ríkisstjórn: Trump ögrað og óvæntur utanþingsráðherra Þáttastjórnendur víla ekki fyrir sér að skipa umdeilda ráðherra í ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur. Innlent 18. nóvember 2016 13:30
Katrín: Bjartsýn en á sama tíma raunsæ eftir daginn Hittir þingflokkinn í kvöld. Innlent 17. nóvember 2016 18:55
Bjarni: Einkennilegt að ræða um fimm flokka stjórn Bjarni Benediktsson fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, nú síðdegis. Innlent 17. nóvember 2016 18:54
Katrín fetar í fótspor Steingríms Hermannssonar Takist Katrínu Jakobsdóttur að mynda fimm flokka ríkisstjórn verður það annað sinn sem slík stjórn hefur verið mynduð frá stofnun lýðveldisins. Sú fyrsta var við völd á árunum 1988 til 1991 undir stjórn Steingríms Hermannssonar þáverandi formanns Framsóknarflokks. Innlent 17. nóvember 2016 18:45
„Katrín hefur ýmsa möguleika í stöðunni“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það flókið verk að mynda fimm flokka ríkisstjórn. Innlent 17. nóvember 2016 12:04
Katrín segir liggja fyrir eftir helgi hvenær Alþingi kemur saman Nýs Alþingis bíður að samþykkja ný fjárlög en lengsti tíminn við afgreiðslu fjárlagafrumvarps fer fram í fjárlaganefnd eftir fyrstu umræðu. Innlent 17. nóvember 2016 12:04
Katrín þreifar á flokkunum Vísir fylgist með því sem fram fer við forsetaherbergi Alþingis þar sem formaður Vinstri grænna fundar með fulltrúum allra flokka. Innlent 17. nóvember 2016 09:48
Velur á milli Viðreisnar og Framsóknarflokks Línur taka að skýrast í dag um hvort formenn flokkanna á Alþingi geti hugsað sér fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri og til miðju. Ólíklegra verður að teljast að Framsókn geti komið inn í slíka stjórn. Þingmenn Viðreisnar eru bjart Innlent 17. nóvember 2016 07:00
Katrín fundar fyrst með Samfylkingu Katrín Jakobsdóttir hyggst funda með leiðtogum allra flokka á morgun eftir að forseti afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í dag. Innlent 16. nóvember 2016 21:15
Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. Innlent 16. nóvember 2016 18:30
Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. Innlent 16. nóvember 2016 16:24
Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. Innlent 16. nóvember 2016 13:50