Engin vörubretti þrátt fyrir fjárstyrk

Enn hafa engin vörubretti verið framleidd í Mývatnssveit. Hratt gengur á opinbert fé sem fékkst til framleiðslunnar og lýsa heimamenn vonbrigðum.

73
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir