Einkalífið - Brynjar Karl Sigurðsson

Brynjar Karl Sigurðsson körfuknattleiksþjálfari Aþenu er einn athyglisverðasti þjálfari landsins. Hann ræðir æskuárin í Breiðholtinu, frelsissviptingu og árin í körfuboltanum þar sem hann varð ungur fyrir kynferðislegri áreitni. Brynjar ræðir líka árin í Bandaríkjunum, ævintýralega velgengni Sideline Sports og áhrifin sem barátta hans hefur haft á fjölskyldu hans.

1402
54:00

Vinsælt í flokknum Einkalífið