Líklega elsti Pokémon-fangari Þýskalands

Næst hittum við líklega elsta Pokémon-fangara Þýskalands. Um er að ræða ömmu á áttræðisaldri sem fer daglega í átta klukkustunda langa göngutúra í leit að tölvuleikjafígúrum.

18
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir