Tré ársins vex í kletti í miðri Ölfusá

Tré ársins 2025 er magnað tré, sem vex í kletti nánast í miðri Ölfusá við Selfoss. Um er að ræða rúmlega fjörutíu ára gamalt sitkagreni, sem er orðið vel yfir níu metrar á hæð.

42
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir