Kári gerði upp leik Íslands

Kári Árnason segir það hafa verið sjokkerandi að sjá muninn á íslenska liðinu í fyrri og seinni hálfleik gegn Wales í Þjóðadeildinni. Það sé samt saga liðsins undir stjórn Åge Hareide að mikill munur sé á milli hálfleikja.

1593
01:14

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta