Slysstaður Hot Stuff ekki langt frá gosstaðnum

Þeirri tillögu hefur verið varpað fram að eldstöðin verði nefnd Hot Stuff, í virðingarskyni við áhöfn og farþega bandarískrar herflugvélar sem fórst á Fagradalsfjalli í síðari heimsstyrjöld, en í hópi þeirra sem létust var æðsti hershöfðingi Bandaríkjamanna í Evrópu.

4195
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir