Á annað hundrað farist á Spáni

Hundrað og fjörutíu hið minnsta fórust í hamfaraflóðunum sem riðu yfir í Valencia á Spáni. Líklegt er að sú tala haldi áfram að hækka. Tuga er enn saknað og hafa viðbragðsaðilar leitað í allan dag.

18
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir