Mergjaður kór

Meira af menningunni en tugir kórsöngvara eru komnir saman í Tjarnarbíói fyrir forsýningu af verkinu Mergur. Þar er sungið um líkamsvessa og það sem við forðumst að tala um upphátt. Tómas Arnar er mættur í Tjarnarbíó.

55
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir