Snákar og skriðdýr vinsæl gæludýr hér á landi
Snákar og skriðdýr eru orðin nokkuð algeng gæludýr á Íslandi. Ætla má að dýrin finnist hér í hundraðatali. Óttar Proppé hitti snákinn Plútó og eiganda hans, sem vill leyfa skriðdýrahald á Íslandi.
Snákar og skriðdýr eru orðin nokkuð algeng gæludýr á Íslandi. Ætla má að dýrin finnist hér í hundraðatali. Óttar Proppé hitti snákinn Plútó og eiganda hans, sem vill leyfa skriðdýrahald á Íslandi.