Mikil hamingja á Hvolsvelli með Náttúrufræðistofnun
Íbúar á Hvolsvelli fagna því að hafa fengið höfuðstöðvar nýrrar ríkisstofnunar í bæinn, eða Náttúruverndarstofnun. Um eitt hundrað starfsmenn vinna hjá stofnuninni á starfsstöðvum út um allt land.
Íbúar á Hvolsvelli fagna því að hafa fengið höfuðstöðvar nýrrar ríkisstofnunar í bæinn, eða Náttúruverndarstofnun. Um eitt hundrað starfsmenn vinna hjá stofnuninni á starfsstöðvum út um allt land.