Brotist inn í King Kong

Brotist var inn í verslunina King Kong á Höfðabakka í nótt, þar sem þjófar dæmdu hillur vape verslunarinnar ofan í töskur og hlupu síðan á brott. Eigandi verslunarinnar segir tjónið töluvert.

20744
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir