Það fyrsta sinnar tegundar í heiminum

Fyrirtækið Elva Golf hefur hannað golfgreiningartæki sem er það fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Því hefur verið komið upp í golfhermi í skála GKG í Kópavogi.

875
02:37

Vinsælt í flokknum Golf