Ákveða hvort stofnuð verði tvö hlutafélög um verkefnið

Aðilar sem kannað hafa möguleika á alþjóðlegri stórskipahöfn við Langanes hyggjast ákveða um næstu mánaðamót hvort stofnuð verði tvö hlutafélög um verkefnið. Þýska hafnafélagið Bremenports hefur þegar varið mörg hundruð milljónum króna til undirbúningsrannsókna.

751
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir