Útkall - Snjóflóðin í Neskaupstað
Í fyrsta þætti í þáttaröð tvö af Útkalli tekur Óttar viðtal við fólkið sem lifði af snjóflóðin í Neskaupstað árið 1974 þar sem tólf manns fórust. 50 ár eru liðin.
Í fyrsta þætti í þáttaröð tvö af Útkalli tekur Óttar viðtal við fólkið sem lifði af snjóflóðin í Neskaupstað árið 1974 þar sem tólf manns fórust. 50 ár eru liðin.