Hörður selur meirihlutann í Flugfélaginu Erni

Eftir meira en hálfrar aldar rekstur hefur Hörður Guðmundsson selt meirihluta sinn í Flugfélaginu Erni og er Mýflug orðinn þriðjungseigandi. Hörður segir að með þessu sé ætlunin að styrkja rekstur tveggja lítilla flugfélaga.

1175
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir