Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna

Sérstakur jólaþáttur Körfuboltakvölds Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar munu þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson mæta fyrir hönd ritstjórnar Extra þáttarins og ræða ákveðna verðlaunaflokka fyrir fyrri hlutann í Bónus-deild karla.

566
03:41

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld